Á döfinni yfirlit

Kínverskur menningardagur 6.september


Kínverska sendiráðið á Íslandi býður félagsmönnum Íslenskrar ættleiðingar og fjölskyldum á viðburðinn "Kínverskur menningardagur" sem haldinn verður miðvikudaginn 6.september kl. 17:00 í Stóra salnum í Háskólabíó.
Lesa meira

Adoption - a lifelong process


Dagana 15.-16.september 2023 verður haldin ættleiðingarráðstefna á Íslandi á vegum Nordic Adoption Council (NAC). Öll ættleiðingarfélög á Norðurlöndunum standa að regnhlífasamtökunum NAC, ásamt tveimur foreldrafélögum ættleiddra barna. Samtökin standa fyrir ráðstefnu á tveggja ára fresti og flakkar hún yfirleitt á milli norðurlandanna. Árið 2019 sá Íslensk ættleiðing um að skipuleggja ráðstefnuna og hefur aftur fengið það hlutverk vegna ráðstefnunnar á þessu ári. Meginþemað á ráðstefnunni verður Adoption - a lifelong process Best Practises in Adoption.
Lesa meira

Svæði