Á döfinni yfirlit

Biðlistahittingur

Fundur og spjall fyrir fólk með umsókn á biðlista í upprunalandi.

Fyrirlestur um DNA upprunaleit

Þriðjudaginn 20. maí, stendur Íslensk ættleiðing fyrir fræðsluerindi sem ber nafnið ,,Upprunaleit með hjálp DNA." Kristín Valdemarsdóttir og dóttir hennar segja frá ævintýri sínu við að nota DNA til að leita að uppruna.
Lesa meira

Svæði