25.01 2024
Fyrirlestraröðin Snarl og spjall
Fimmtudaginn 25.janúar verður haldið erindi á vegum Konfúsíusarstofnunar og Kínversk – íslenska menningarfélagsins (KÍM). Kjartan Pétur Sigurðsson mun koma og spjalla um reynslu sína í Shanghai sem tækniáhugamaður, frumkvöðull og fjölskyldumaður. Hann mun auk þess velta fyrir sér ýmsum áhugaverðum menningarmun á milli Kína og Norðurlandana.
Lesa meira