Fréttir

Stjórnarfundur 18.11.2009

1. Stefnumótun, þjónusta og framkvæmd 2. Kynningarkvöld um „Special Needs-leiðina“ 3. Skipulagt starf með fólki sem ættleitt hefur verið til landsins 4. Önnur mál
Lesa meira

Aukaútgáfa Fréttarits ÍÆ

Aukaútgáfa Fréttarits Í.Æ. var send félagsmönnum í Íslenskri ættleiðingu sem pdf skjal í tölvupósti í dag.
Lesa meira

Vefritið - Ættleiðingar samkynhneigðra

Birt 19/11/2010 - Flest fólk telur það til mannréttinda að eignast börn. Samkynhneigðir búa við það að þurfa í­ flestum tilvikum að leita ættleiðinga, vilji þeir ala upp börn. Þótt í­slensk lög geri ráð fyrir ættleiðingum samkyn-hneigðra er það einungis hálfur sigur fyrir þá. Vandkvæði á ættleiðingum þrátt fyrir fengin réttindi Við stöndum frammi fyrir þeirri staðreynd að þó svo að ættleiðingar til samkynhneigðra séu leyfðar hér á landi samkvæmt lögum sem samþykkt voru á Alþingi 27. júní­ 2006 eru möguleikar þeirra til ættleiðinga litlir og slí­kt er nánast útilokað fyrir samkynhneigða karlmenn. Enn hefur nefnilega engin þjóð leyft ættleiðingu til samkynhneigðra utan sí­ns lands. Íslensk ættleiðing óttast það að þrýsta á þau lönd sem Íslendingar eru með samninga við varðandi ættleiðingar sökum þess að þetta er mjög viðkvæmt mál.
Lesa meira

Svæði