Fáðu fréttir og tilkynningar frá ÍÆ á netfangið þitt.
Flýtilyklar
Fréttir
Stjórnarfundur 04.11.2009
04.11.2009
1. Niðurstöður úr rýnihópum – stefnumótun, þjónusta og framkvæmd
2. Önnur mál - Athugasemd til hjúkrunarfræðinga vegna ættleiddra barna, Erindi til Fjárlaganefndar
Lesa meira
Fréttarit Í.Æ. - nóvember 2009
03.11.2009
Fréttarit Í.Æ. nóvember 2009 var sent félagsmönnum í Íslenskri ættleiðingu sem pdf skjal í tölvupósti í dag.
Lesa meira
Leit
Gerast félagi
Íslensk ættleiðing er eina félagið á Íslandi sem hefur löggildingu stjórnvalda til að annast milligöngu um ættleiðingar erlendis frá. Félagið var stofnað af áhugafólki um málefnið árið 1978 og hefur reksturinn lengst af verið borinn uppi af sjálfsaflafé og miklu sjálfboðastarfi félagsmanna.
Árgjald Íslenskrar ættleiðingar er 4.900 krónur fyrir einstakling.