Fáðu fréttir og tilkynningar frá ÍÆ á netfangið þitt.
Flýtilyklar
Fréttir
Þjónusta talmeinafræðings fyrir fjölskyldur Íslenskrar ættleiðingar
18.10.2009
Frá og með haustinu 2009 mun Ingibjörg Símonardóttir, sérkennari og talmeinafræðingur, bjóða félagsmönnum Íslenskrar ættleiðingar ráðgjöf í tengslum við mál- og talþroska ættleiddra barna.
Lesa meira
Stjórnarfundur 14.10.2009
14.10.2009
1. Indland
2. Vinnuregla um að ekki megi óska eftir annari ættleiðingu fyrr en ár er liðið frá því foreldrar koma heim með fyrra barn.
3. Meðferð söfnunarfjár
4. Endurskoðun
5. Önnur mál - Rússland, Nepal, Samvinna.
Lesa meira
PAS nefnd spjallkvöld
14.10.2009
Í október verður á dagskrá hjá Íslenskri ættleiðingu spjallkvöldið „Hjartans mál“.
Lesa meira
Leit
Gerast félagi
Íslensk ættleiðing er eina félagið á Íslandi sem hefur löggildingu stjórnvalda til að annast milligöngu um ættleiðingar erlendis frá. Félagið var stofnað af áhugafólki um málefnið árið 1978 og hefur reksturinn lengst af verið borinn uppi af sjálfsaflafé og miklu sjálfboðastarfi félagsmanna.
Árgjald Íslenskrar ættleiðingar er 4.900 krónur fyrir einstakling.