Fréttir

Þjónusta talmeinafræðings fyrir fjölskyldur Íslenskrar ættleiðingar

Frá og með haustinu 2009 mun Ingibjörg Símonardóttir, sérkennari og talmeinafræðingur, bjóða félagsmönnum Íslenskrar ættleiðingar ráðgjöf í tengslum við mál- og talþroska ættleiddra barna.
Lesa meira

Stjórnarfundur 14.10.2009

1. Indland 2. Vinnuregla um að ekki megi óska eftir annari ættleiðingu fyrr en ár er liðið frá því foreldrar koma heim með fyrra barn. 3. Meðferð söfnunarfjár 4. Endurskoðun 5. Önnur mál - Rússland, Nepal, Samvinna.
Lesa meira

PAS nefnd spjallkvöld

Í október verður á dagskrá hjá Íslenskri ættleiðingu spjallkvöldið „Hjartans mál“.
Lesa meira

Svæði