Fáðu fréttir og tilkynningar frá ÍÆ á netfangið þitt.
Flýtilyklar
Fréttir
Spjallfundir
12.05.2009
PAS nefnd ÍÆ mun standa fyrir spjallfundum bæði á Akureyri og í Reykjavík í maí og júní, en þeir munu annars vegar fjalla um Kjörbarnið og grunnskólann og hins vegar Kjörbarnið og leikskólann.
Lesa meira
Gloppur í netfangaskránni – fékkst þú ekki póst?
11.05.2009
Skriftsofa Í.Æ. hefur sent netpóst til allra kjörforeldra barna frá Kína, sem eru á netfangalista félagsins. Tilefnið er að kynna væntanlega rannsókn Jórunnar Elídóttur doktors við Háskólann á Akureyri.
Lesa meira
Stjórnarfundur 05.05.2009
05.05.2009
-1. Verkaskipting stjórnar.
-2. Starfshópar.
-3. Upplýsingaveitur
-4. Húsnæðismál.
-5. Rannsókn Jórunnar Elídóttur
-6. Rekstraráætlun.
Lesa meira
Leit
Gerast félagi
Íslensk ættleiðing er eina félagið á Íslandi sem hefur löggildingu stjórnvalda til að annast milligöngu um ættleiðingar erlendis frá. Félagið var stofnað af áhugafólki um málefnið árið 1978 og hefur reksturinn lengst af verið borinn uppi af sjálfsaflafé og miklu sjálfboðastarfi félagsmanna.
Árgjald Íslenskrar ættleiðingar er 4.900 krónur fyrir einstakling.