Fréttir

Spjallfundir

PAS nefnd ÍÆ mun standa fyrir spjallfundum bæði á Akureyri og í Reykjavík í maí og júní, en þeir munu annars vegar fjalla um Kjörbarnið og grunnskólann og hins vegar Kjörbarnið og leikskólann.
Lesa meira

Gloppur í netfangaskránni – fékkst þú ekki póst?

Skriftsofa Í.Æ. hefur sent netpóst til allra kjörforeldra barna frá Kína, sem eru á netfangalista félagsins. Tilefnið er að kynna væntanlega rannsókn Jórunnar Elídóttur doktors við Háskólann á Akureyri.
Lesa meira

Stjórnarfundur 05.05.2009

-1. Verkaskipting stjórnar. -2. Starfshópar. -3. Upplýsingaveitur -4. Húsnæðismál. -5. Rannsókn Jórunnar Elídóttur -6. Rekstraráætlun.
Lesa meira

Svæði