Fáðu fréttir og tilkynningar frá ÍÆ á netfangið þitt.
Flýtilyklar
Fréttir
Kína
28.04.2009
Í dag hefur kínverska ættleiðingarmiðstöðin staðfest að umsóknir sem skráðar voru inn fram til 30. apríl 2007 hafa verið yfirfarnar.
Lesa meira
Félagsmenn á landsbyggðinni geta greitt atkvæð
08.04.2009
Vegna væntanlegs aukaaðalfundar Íslenskrar ættleiðingar er vert að vekja athygli á því að stjórn félagsins hefur fjallað um möguleika félagsmanna sem búsettir eru utan höfuðborgarsvæðisins á að greiða atkvæði á fundum félagsins.
Lesa meira
Leit
Gerast félagi
Íslensk ættleiðing er eina félagið á Íslandi sem hefur löggildingu stjórnvalda til að annast milligöngu um ættleiðingar erlendis frá. Félagið var stofnað af áhugafólki um málefnið árið 1978 og hefur reksturinn lengst af verið borinn uppi af sjálfsaflafé og miklu sjálfboðastarfi félagsmanna.
Árgjald Íslenskrar ættleiðingar er 4.900 krónur fyrir einstakling.