Fréttir

Nýr íslenskur spjallhópur

Stofnaður hefur verið spjallhópur á Yahoo fyrir umsækjendur sem hafa skráð sig á biðlista hjá ÍÆ eftir ættleiðingu barns með skilgreindar sérþarfir. Vefsíða spjallhópsins er http://groups.yahoo.com/group/SN-Allir/.
Lesa meira

Háttsettir gestir hjá ÍÆ

Háttsettir gestir hjá ÍÆ
Þriðjudaginn 21. okt kom til Íslands sendinefnd frá kínverskum ættleiðingarstjórnvöldum til að hitta íslensk stjórnvöld, stjórn ÍÆ og börn sem hingað hafa verið ættleidd. Sá sem fór fyrir sendinefndinni heitir Zhang, háttsettur ráðuneytismaður en einnig var í ferðinni kona að nafni Liu sem gegnir starfi forstjóra BLAS og er jafnframt aðstoðarforstjóri CCAA, ættleiðingarmiðstöðvarinnar, auk þeirra komu aðstoðarkona og túlkur.
Lesa meira

Kína

Í dag hefur kínverska ættleiðingarmiðstöðin staðfest afgreiðslu umsókna sem skráðar voru inn frá 10. febrúar 2006 til og með 15. febrúar 2006.
Lesa meira

Svæði