Fáðu fréttir og tilkynningar frá ÍÆ á netfangið þitt.
Flýtilyklar
Fréttir
Morgunblaðið - Ný lög um styrki vegna kostnaðar við ættleiðingu barna erlendis frá hjálpar nýjum fjölskyldum
21.12.2006
Alþingi samþykkti á dögunum frumvarp félagsmálaráðherra um lög um ættleiðingarstyrki. Björg Kjartansdóttir er deildarsérfræðingur í Félagsmálaráðuneytinu: „Með lögunum eiga þeir sem ættleiða börn erlendis frá þess kost að fá styrk frá hinu opinbera til að mæta kostnaði við ættleiðingarferlið,“ segir Björg.
Það er mjög kostnaðarsamt að ættleiða börn erlendis frá: „Bæði þarf að standa straum af ýmsum opinberum gjöldum í hinu erlenda ríki og sömuleiðis af kostnaðarsömum ferðalögum,“ segir Björg. „Samkvæmt upplýsingum frá Félagi íslenskrar ættleiðingar, sem er eina löggilta ættleiðingarfélagið á Íslandi, er kostnaður við ættleiðingu að jafnaði frá 1,3 til 1,5 milljónum króna. Þá má ætla að stór hluti
Lesa meira
Morgunblaðið - Ólöglegar ættleiðingar
20.12.2006
Kvikmyndaleikkonan Angelina Jolie segir söngkonuna Madonnu hafa mátt vita að ættleiðing hennar á ungum dreng frá Malaví gæti valdið henni vandræðum þar sem ættleiðingarlöggjöf Malaví sé ekki skýr. „Madonna veit vel að hún ættleiddi barn frá landi þar sem ættleiðing er ekki lögleg og að því voru aðstæður óvenjulegar, sagði Jolie í viðtali við breka blaðið New. Jolie á sjálf tvö ættleidd börn og hefur lýst yfir áhuga sínum á að ættleiða fleiri. Hún kveðst þó ekki óttast það að lenda í svipuðum aðstæðum og Madonna þar sem hún hafi ekki í hyggju að ættleiða barn frá landi þar sem ættleiðing úr landi sé ekki lögleg.
Lesa meira
Morgunblaðið - Ólöglegar ættleiðingar
20.12.2006
Kvikmyndaleikkonan Angelina Jolie segir söngkonuna Madonnu hafa mátt vita að ættleiðing hennar á ungum dreng frá Malaví gæti valdið henni vandræðum þar sem ættleiðingarlöggjöf Malaví sé ekki skýr. „Madonna veit vel að hún ættleiddi barn frá landi þar sem ættleiðing er ekki lögleg og að því voru aðstæður óvenjulegar, sagði Jolie í viðtali við breka blaðið New. Jolie á sjálf tvö ættleidd börn og hefur lýst yfir áhuga sínum á að ættleiða fleiri. Hún kveðst þó ekki óttast það að lenda í svipuðum aðstæðum og Madonna þar sem hún hafi ekki í hyggju að ættleiða barn frá landi þar sem ættleiðing úr landi sé ekki lögleg.
Lesa meira
Leit
Gerast félagi
Íslensk ættleiðing er eina félagið á Íslandi sem hefur löggildingu stjórnvalda til að annast milligöngu um ættleiðingar erlendis frá. Félagið var stofnað af áhugafólki um málefnið árið 1978 og hefur reksturinn lengst af verið borinn uppi af sjálfsaflafé og miklu sjálfboðastarfi félagsmanna.
Árgjald Íslenskrar ættleiðingar er 4.900 krónur fyrir einstakling.