Fréttir

Vetrarstarf Íslenskrar ættleiðingar

Nú þegar vetur gengur í garð er ástæða til að kynna félagsstarf Íslenskrar ættleiðingar sem verður mikið og gott í vetur enda byggir félagið á langri hefð sem foreldrafélag auk þess að miðla ættleiðingum fyrir áhugasama umsækjendur.
Lesa meira

Málþing í nóvember

Laugardaginn 25. nóvember 2006 mun Íslensk ættleiðing standa fyrir málþingi um ættleiðingar.
Lesa meira

Emma öfugsnúna

,,Emma er á móti öllu“ – eða er um annað og meira að ræða?
Lesa meira

Svæði