Fáðu fréttir og tilkynningar frá ÍÆ á netfangið þitt.
Flýtilyklar
Fréttir
Tending the roots of wisdom - Höfundur: Hong Yingming
01.01.2001
A wealth of quotations and elegantly phrased profound truths in simple terms, providing much food for thought. An absorbing way of studying China's culture and language. Illustrated, Chinese/English edition
Lesa meira
Að hreyfa sig og hjúfra - Höfundur: Þóra Þóroddsdóttir
01.01.2001
AÐ HREYFA sig og hjúfra heitir bók eftir Þóru Þóroddsdóttur sjúkraþjálfara sem nýlega er komin út. Bókin er þýdd úr færeysku af höfundi, sem búið hefur í Færeyjum síðustu ár.
Bókin er að sögn Þóru um skynjun okkar allra og þjóðveginn eða hraðbrautina sem við flest kjósum að fara. "Hún er um leiðina, sem barnið velur óafvitandi til vaxtar og þroska og um það hvernig við sækjum á brattann og þreifum fyrir okkur til að ná áttum og lifa í samhljómi við líðandi stund,"
Þóra hefur verið sjúkraþjálfari í færeyska skólakerfinu og sinnt þar fyrst og fremst hreyfifötluðum börnum, börnum með alvarlega en afmarkaða og skilgreinda fötlun. Smám saman lengdist biðlisti þeirra barna sem ekki höfðu fengið greiningu og höfðu ekki sjáanlega fötlun, m.a. barna sem voru líkamlega lingerð og þunglamaleg, höfðu veikt sjálfsálit, viðkvæm og áttu erfitt með að einbeita sér en voru að öðru leyti venjuleg og greind börn. Þóra segir að þessi börn hafi fyllt huga sinn og hún hafi fundið hjá sér hvöt til að grípa í taumana og segja frá.
Í bókinni kallar hún þessi börn skynreiðubörn, en hún hafi valið orðið reiða sem andstæða óreiðu. "Þetta eru börn sem eiga erfitt með að vinna úr þeirri fjölbreytilegu reynslu sem við í sífellu og látlaust verðum fyrir þannig að úr verði skipulögð heild," sagði Þóra en hún telur að ekki færri en eitt til tvö börn í hverri bekkjardeild og hverri leikskólastofu eigi í þessum örðugleikum.
Þóra segir flest skynreiðubörn hafa átt of væra fósturtilveru og þau fæðist reynslusnauð á tveimur skynsviðum, snertiskyni og þyngdarskynsviði. Þau reyni ekki að vinna upp það sem þau hafi farið á mis við heldur fara sér hægt og verjast áframhaldandi áreiti.
Í bókinni er stuðst við rannsóknir og niðurstöður erlendra fræðimanna, en undirrót textans er skoðun Þóru og meðferð á u.þ.b. 250 færeyskum börnum
Lesa meira
The Russian word for snow - Höfundur: Janis Cooke Newman
01.01.2001
Janis Cooke Newman first saw the baby who would become her son on a videotape. He was 10 months old and naked, lying on a metal changing table while a woman in a white lab coat and a babushka tried to make him smile for the camera.
Four months later, the Newmans traveled to Moscow to get their son. Russia was facing its first democratic election, and the front-runner was an anti-American Communist who they feared would block adoptions.
For nearly a month, the Newmans spent every day at the orphanage with the child they'd named Alex, waiting for his adoption to be approved. As Russia struggled with internal conflict, the metro line they used was bombed, and another night, the man who was to sign their papers was injured in a car-bombing.
Finally, when the Newmans had begun to consider kidnapping, their adoption coordinator, through the fog of a hangover, made the call: Alex was theirs.
Written with a keen sense of humor, The Russian Word for Snow is a clear-eyed look at the experience of making a family through adoption.
Lesa meira
Leit
Gerast félagi
Íslensk ættleiðing er eina félagið á Íslandi sem hefur löggildingu stjórnvalda til að annast milligöngu um ættleiðingar erlendis frá. Félagið var stofnað af áhugafólki um málefnið árið 1978 og hefur reksturinn lengst af verið borinn uppi af sjálfsaflafé og miklu sjálfboðastarfi félagsmanna.
Árgjald Íslenskrar ættleiðingar er 4.900 krónur fyrir einstakling.