Fáðu fréttir og tilkynningar frá ÍÆ á netfangið þitt.
Flýtilyklar
Fréttir
DV - Ættleiðing góður kostur
29.07.2000
Það vakti athygli í dönsku pressunni, nánar tiltekið Berlingske tidende, að heldur hefði minnkað áhugi í Danmörku á œttleiðingum
erlendis frá og ástœðan sögð sú að of dýrt vœri að ættleiða. Á íslandi eru nú um og yfirfjögur hundruð börn sem komið hafa frá öðrum löndum og biðlisti væntanlegra foreldra langur. Hjá félaginu Íslensk œttleiðing, sem eru samtök þeirra sem hafa þegar œttleitt barn eða börn og hinna sem bíða eftir ættleiðingu, varð Lísa Karen Yoder fyrir svörum.
Lesa meira
Min søster Nina er født i Kina - Höfundur: Liv Wiborg Karlsen
01.01.2000
I denne boka kan du bli med en norsk familie som reiser til Kina for å hente et nytt familiemedlem. De voksne finner også stoff om hvordan man skal gå fram for å adoptere fra utlandet.
Lesa meira
The lost daughter of China - Höfundur: Karin Evans
01.01.2000
In 1997 journalist Karin Evans walked into an orphanage in southern China and met her new daughter, a beautiful one-year-old baby girl. In this fateful moment Evans became part of a profound, increasingly common human drama that links abandoned Chinese girls with foreigners who have traveled many miles to complete their families.
At once a compelling personal narrative and an evocative portrait of contemporary China, The Lost Daughters of China has also served as an invaluable guide for thousands of readers as they navigated the process of adopting from China. However, much has changed in terms of the Chinese government?s policies on adoption since this book was originally published and in this revised and updated edition Evans addresses these developments. Also new to this edition is a riveting chapter in which she describes her return to China in 2000 to adopt her second daughter who was nearly three at the time. Many of the first girls to be adopted from China are now in the teens (China only opened its doors to adoption in the 1990s), and this edition includes accounts of their experiences growing up in the US and, in some cases, of returning to China in search of their roots.
Illuminating the real-life stories behind the statistics, The Lost Daughters of China is an unforgettable account of the red thread that winds form China?s orphanages to loving families around the globe.
Lesa meira
Leit
Gerast félagi
Íslensk ættleiðing er eina félagið á Íslandi sem hefur löggildingu stjórnvalda til að annast milligöngu um ættleiðingar erlendis frá. Félagið var stofnað af áhugafólki um málefnið árið 1978 og hefur reksturinn lengst af verið borinn uppi af sjálfsaflafé og miklu sjálfboðastarfi félagsmanna.
Árgjald Íslenskrar ættleiðingar er 4.900 krónur fyrir einstakling.