Fáðu fréttir og tilkynningar frá ÍÆ á netfangið þitt.
Flýtilyklar
Fréttir
Barnauppeldi - Höfundur: June Thompson
01.01.2000
Hagnýtar leiðbeiningar handa uppalendum. Í bókinni er m.a.kennt: að koma á fastmótuðum venjum, til dæmis hvað varðar svefn, hreinlæti og klæðnað; að stuðla að heilbrigðum þroska og læra að þekkja einkenni sjúkdóma; að sinna tilfinningalegum þörfum barnsins, efla traust og sefa ótta þess; að gera leiktímann skemmtilegan án þess að slakað sé á kröfum um öryggi. Bókin er afar aðgengileg, textinn studdur miklu myndefni.
Lesa meira
Inside transracial adoption - Höfundur Gail Steinberg and Beth Hall
01.01.2000
Inside Transracial Adoption provides creative, confident and pro-active guidance on how to build close, loving, and very real families consisting of individuals who are proud and culturally competent members of differing races.
Drawing on research and personal experience, Steinberg and Hall offer detailed, step-by-step, get-real guidance for families about tough issues they have to face relating to race and adoption in domestic or international transracial adoptions: What's "normal?" Where do we live and go to school? Does class have an influence? How do children develop racial identity? What kind of impact does being raised by white parents have on a black child?
Combining humor with empathy and hard truths, this book is an established classic guide to living Inside Transracial Adoption. It is essential reading for parents and the people who support them: whether considering transracial adoption for the first time or experienced veterans.
Lesa meira
Det liver ger - en bok om barnloshet och adoption - Höfundur: Anna Elias
01.01.2000
Boken beskriver Annas väg från barnlöshet till att hon fick två adoptivbarn. En bok både inför adoptionen och tiden efter, som både är personligt skriven och allmänt hållen
Lesa meira
Leit
Gerast félagi
Íslensk ættleiðing er eina félagið á Íslandi sem hefur löggildingu stjórnvalda til að annast milligöngu um ættleiðingar erlendis frá. Félagið var stofnað af áhugafólki um málefnið árið 1978 og hefur reksturinn lengst af verið borinn uppi af sjálfsaflafé og miklu sjálfboðastarfi félagsmanna.
Árgjald Íslenskrar ættleiðingar er 4.900 krónur fyrir einstakling.