Fáðu fréttir og tilkynningar frá ÍÆ á netfangið þitt.
Flýtilyklar
Fréttir
Fréttabréf 1998 - afmælisrit 20 ár
15.01.1998
* Tvítugt félag sem á bjarta framtíð
* Kveðja frá ríkissjórninni - Davíð Oddson
* Góð verk og góðverk - Guðmundur Andri Thorsson
* Samstarfið við foreldra til fyrirmyndar - Gestur Pálsson, barnalæknir
* Ég er algjör Íslendingur - Ómar Þorsteinn Árnason
* Ísland - Kórea
* Ættleiðing var mál kvennanna - Guðrún Helga Sederholm
* Okkar dýrmætasta lífsreynsla
* Ættleiðingar frá Guatemala - María Pétursdóttir
* Svipmyndir úr sögu félagsins
* Bjartsýn á að lífið verði þeim gott - Guðrún Ó. Sveinsdóttir
* Ætli þetta sé litli prinsinn minn! - Ragnheiður Björnsdóttir
* Réttarbætur vegna ættleiðinga - Össur Skarphéðinsson
* Sumarferð til Tyrklands - Borghildur Jónsdóttir
* Tilfinningatengsl skapa grunninn - Valgerður Baldursdóttir, geðlæknir
* Afmælisveislan
Lesa meira
Holding time - Höfundur: Martha G. Welch, M.D.
01.01.1998
Based on the nurturing bond that forms when you physically hold your child, the author suggests that holding can not only help cure profound autism, but also achieves results with ordinary children who have occasional behaviour problems. The technique was the subject of two BB0C documentaries.
Lesa meira
Hjartagull - Höfundar: Dan og Lotta Höjer
01.01.1998
Einu sinni var lítil stúlka sem óx í magunum á mömmu sinni, langt í burtu í fjarlægu landi. Það var hlýtt og notalegt í maganum. Barnið dafnaði vel og fékk fingur og tær, neglur og hár. Svo kom að því að hún var tilbúin til að yfirgefa magann. Pabba hennar og mömmu langaði til eiga litlu stelpuna sjálf en þau voru fátæk og gátu ekki séð fyrir henni. Annars staðar á hnettinum bjuggu maður og kona sem þráðu að eignast barn. Dag nokkurn fengu þau að vita að þessi litla stelpa yrði dóttir þeirra. Þau hlógu og grétu í einu og dönsuðu um íbúðina. Og svo undirbjuggu þau allt til að geta ferðast yfir hálfan hnöttinn og sótt litlu stelpuna, hjartagullið sitt.
Lesa meira
Leit
Gerast félagi
Íslensk ættleiðing er eina félagið á Íslandi sem hefur löggildingu stjórnvalda til að annast milligöngu um ættleiðingar erlendis frá. Félagið var stofnað af áhugafólki um málefnið árið 1978 og hefur reksturinn lengst af verið borinn uppi af sjálfsaflafé og miklu sjálfboðastarfi félagsmanna.
Árgjald Íslenskrar ættleiðingar er 4.900 krónur fyrir einstakling.