Fáðu fréttir og tilkynningar frá ÍÆ á netfangið þitt.
Flýtilyklar
Fréttir
Fréttabréf september 1992
01.09.1992
* Chandana Bose væntanleg til Íslands
* Indland
* Thailand
* Rúmenía
* Kólumbía
* Kína
* Útilega
* Ættleiðingarfélög á Norðurlöndunum
Lesa meira
Fréttabréf júní 1992
01.06.1992
* Útilega
* Indland
* Ráðstefna í Delhi
* Opnunartími skrifstofu
* Opið hús
* Frá formanni
* Merki félagsins
* Til umhugsunar
Lesa meira
Morgunblaðið - Að sjá fyrir lit
05.02.1992
Alltaf öðru hverju birtist hér á fjósbitanum sá ljóti sálarpúi sem kallast kynþáttafordómar og lifir á því hugarfari manna að geta ekki litið þá réttu auga sem eru öðru vísi en þeir sjálfir. Í okkar heimshluta byggjast þessir fordómar oftast nær á útliti fólks, á litarhætti þess, á því hugboði að þar sem fari blökkumenn, arabar, eða fólk af hinum svokallaða gula kynstofni (þar með taldir indjánar og innúítar), þar megi búast við undirferli og illvirkjum. Af hinu dökka útliti er umsvifalaust dregin ályktun um skuggalegt innræti.
Lesa meira
Leit
Gerast félagi
Íslensk ættleiðing er eina félagið á Íslandi sem hefur löggildingu stjórnvalda til að annast milligöngu um ættleiðingar erlendis frá. Félagið var stofnað af áhugafólki um málefnið árið 1978 og hefur reksturinn lengst af verið borinn uppi af sjálfsaflafé og miklu sjálfboðastarfi félagsmanna.
Árgjald Íslenskrar ættleiðingar er 4.900 krónur fyrir einstakling.