Fréttir

Ađalfundur 2018

Kćru félagar

Íslensk ćttleiđing minnir á ađalfund félagsins í kvöld kl. 20:00 á Hótel Hilton. 
Samkvćmt samţykktum félagsins er dagskrá fundarins eftirfarandi.

1. Skýrsla stjórnar
Formađur Íslenskrar ćttleiđingar, Elísabet Hrund Salvarsdóttir flytur skýrslu um síđastliđiđ starfsár.
2. Ársreikningur 2017
Ársreikningur síđastliđins árs lagđur fram. Fariđ yfir helstu kennitölur í ársreikningnum og hann borinn upp til samţykktar.
3. Kjör stjórnar
Ađ ţessu sinni eru ţrjú sćti til stjórnar félagsins laus. Fjórir frambjóđendur hafa gefiđ kost á sér og ţarf ţví ađ kjósa á milli ţeirra. Frambjóđendur voru kynntir í síđasta fréttabréfi og er hćgt ađ skođa kynninguna hér.
Ţeir sem hafa ekki tök á ađ koma á ađalfundinn geta gefiđ umbođ til ađ koma atkvćđi sínu til skila á fundinum.
Umbođ er hćgt ađ nálgast hér.
Skuldlausir félagsmenn einir hafa atkvćđisrétt á fundum félagsins og eru kjörgengir til embćtta á ţess vegum. Börn sem eru á félagaskrá ađ beiđni foreldra og greiđa hálft félagsgjald eru ekki kjörgeng og hafa ekki atkvćđarétt á félagsfundum.
4. Ákvörđun árgjalds
Ađalfundur leggur til upphćđ árgjalds og leggur ţađ fram til samţykktar.
5. Lagabreytingar
Breytingar á samţykktum ţarf ađ skila inn fyrir 31.01. Engin breyting var lögđ fram ađ ţessu sinni.
6. Önnur mál

Hlökkum til ađ sjá ykkur


Svćđi