Fréttir

Ađalfundur 2022

Stjórn Íslenskrar ćttleiđingar, bođar til ađalfundar félagsins sem haldinn verđur hjá Framvegis, miđstöđ símenntunar, Borgartún 20, 105 Reykjavík, fimmtudaginn 17. mars 2022, kl. 20:00.

Samkvćmt samţykktum félagsins er dagskrá fundarins sem hér segir:
1. Skýrsla stjórnar um hag félagsins og rekstur ţess á liđnu starfsári.
2. Ársreikningur félagsins fyrir liđiđ starfsár ásamt athugasemdum endurskođanda félagsins skal lagđur fram til samţykktar. 
3. Kjör stjórnar.
4. Ákvörđun árgjalds.
5. Breytingar á samţykktum félagsins. 
6. Umrćđur og atkvćđagreiđslur um önnur málefni sem löglega eru upp borin.

Um stjórnarkjör:
Stjórn félagsins skal skipuđ 7 mönnum: Formanni, varaformanni og fimm međstjórnendum. Kosning stjórnarmanna rćđst af atkvćđamagni. Falli atkvćđi jafnt viđ kjör skal endurtaka kosningu milli viđkomandi frambjóđenda og falli atkvćđi enn jafnt rćđur hlutkesti. Sé ađeins einn frambjóđandi í kjöri skođast hann sem sjálfkjörinn án leynilegrar kosningar. Kosning stjórnar fer fram á ađalfundi ár hvert eđa aukaađalfundi. Hluta stjórnarmanna skal kjósa árlega til tveggja ára í senn, ţrjá annađ áriđ og fjóra á ţví nćsta. 

Um breytingar á samţykktum félagsins:
Skv. 7 gr. samţykktum félagsins skulu tillögur ađ breytingu á ţeim berast skriflega eigi síđar en 31. janúar ár hvert. 

Ein breytingartillaga barst á samţykktum félagsins, nćr tillagan til 6.greinar um Stjórn:

Í dag er 6.grein

Stjórn
Stjórn félagsins skal skipuđ 7 mönnum: Formanni, varaformanni og fimm međstjórnendum. Kosning stjórnarmanna rćđst af atkvćđamagni. Falli atkvćđi jafnt viđ kjör skal endurtaka kosningu milli viđkomandi frambjóđenda og falli atkvćđi enn jafnt rćđur hlutkesti. Sé ađeins einn frambjóđandi í kjöri skođast hann sem sjálfkjörinn án leynilegrar kosningar. Kosning stjórnar fer fram á ađalfundi ár hvert eđa aukaađalfundi. Hluta stjórnarmanna skal kjósa árlega til tveggja ára í senn, ţrjá annađ áriđ og fjóra á ţví nćsta. 
Stjórnin skiptir sjálf međ sér verkum.
Í stjórninni skulu eiga sćti lćknir og lögfrćđingur, en verđi ţví ekki viđ komiđ skal stjórn félagsins, í samráđi viđ innanríkisráđuneytiđ, ráđa trúnađarlćkni og/eđa lögfrćđing til ráđgjafar. Stjórnarmenn skulu hafa ţekkingu á ţeim málum er varđa ćttleiđingar á erlendum börnum. Stjórnin rćđur löggiltan endurskođanda eđa endurskođunarfélag.
Formađur bođar og stýrir stjórnarfundi.
Stjórnarfundur telst lögmćtur ef hann sćkir meirihluti stjórnar.
Stjórn félagsins stýrir öllum málefnum félagsins milli félagsfunda.
Stjórnarmenn félagsins, starfsmenn og ađrir sem kunna ađ vinna í ţágu félagsins, eru bundnir ţagnarskyldu um hvađeina er ţeir fá vitneskju um varđandi einkahagi manna viđ störf sín fyrir félagiđ. Ţagnarskylda helst ţótt látiđ sé af störfum.
Stjórnarmeđlimir, starfsmenn og ađrir sem kunna ađ vinna í ţágu félagsins mega ekki taka ţátt í afgreiđslu ćttleiđingarmáls ef ţeir eđa menn ţeim nákomnir eru ađilar málsins. 

Í tillögunni er lagt til ađ bćtt verđi viđ 6.greinina neđangreindu:

Komi upp ađstćđur eđa tilvik er varđar stjórnarmann ţess eđlis ađ áframhaldandi stjórnaseta hans samrýmist ekki hagsmunum eđa rekstri félagsins getur stjórn tekiđ ákvörđun um ađ víkja honum úr stjórn. Slík ákvörđun skal tekin međ atkvćđagreiđslu á stjórnafundi. Ef stjórnarmanni er vikiđ úr stjórn í kjölfar atkvćđagreiđslu getur hann skotiđ ţeirri ákvörđun til ađalfundar. Getur ţá stjórn bođađ til aukafundar félagsmanna sbr. 7. gr. samţykktar ÍĆ. 
Stjórnarmađur telst vera í leyfi frá stjórnasetu ţar til ákvörđun liggur fyrir á ađalfundi eđa aukafundi, eftir atvikum.
Stjórnarmađur sem brottvísun beinist ađ skal veitt fćri á ađ tjá sig um máliđ áđur en stjórn tekur ákvörđun. Ađ öđru leyti skal hann víkja viđ málsmeđferđ og er ekki heimilt ađ taka ţátt í atkvćđagreiđslu stjórnar.

Úr samţykktum Íslenskrar ćttleiđingar

7. grein
Ađalfundur
Ađalfundur skal haldinn fyrir marslok ár hvert. Skal hann bođađur bréflega eđa međ öđrum sannanlegum hćtti međ minnst ţriggja vikna fyrirvara. Til aukaađalfundar skal bođa međ sama fyrirkomulagi og til ađalfundar samkvćmt 7. mgr.
Á ađalfundi skulu tekin fyrir ţessi mál:
Skýrsla stjórnar um hag félagsins og rekstur ţess á liđnu starfsári.
Ársreikningur félagsins fyrir liđiđ starfsár ásamt athugasemdum endurskođanda félagsins skal lagđur fram til samţykktar.
Gjaldskrá félagsins. 
Kjör stjórnar.
Ákvörđun árgjalds.
Breytingar á samţykktum félagsins.
Umrćđur og atkvćđagreiđslur um önnur málefni sem löglega eru upp borin.
Breytingar á stjórn félagsins skal tilkynna dómsmálaráđuneytinu áđur en 14 dagar eru liđnir.
Tillögur til breytinga á samţykktum félagsins skulu berast stjórn félagsins skriflega í síđasta lagi 31. janúar ár hvert og skulu ţćr tilgreindar í fundarbođi.
Frambođ til stjórnarkjörs skulu berast skriflega til skrifstofu félagsins í síđasta lagi tveimur vikum fyrir ađalfund.

Aukafundi skal halda eftir ákvörđun stjórnar eđa ađ kröfu endurskođenda eđa 2/3 félagsmanna. Skulu ţeir bođađir bréflega međ minnst tveggja vikna fyrirvara. Í fundarbođi skal koma fram tilefni fundarins.  

Fjögur stjórnarsćti eru laus til kosningar á nćsta ađalfundi og vakin er athygli á ađ frambođsfrestur til stjórnarkjörs er samkvćmt samţykktum félagsins til klukkan 20:00 ţann 2.mars 2022 og skal senda frambođ til félagsins á netfangiđ isadopt@isadopt.is.

 


Svćđi