Fréttir

DV - Beiđ eftir barninu í tíu ár

Mynd: DV ehf / Sigtryggur Ari
Mynd: DV ehf / Sigtryggur Ari

Beiđ eftir barninu í tíu ár

„Viđ vorum 20 ár í barnlausu hjónabandi – sem tölfrćđin segir ađ eigi ekki ađ ganga“
Ingibjörg Dögg Kjartansdóttiringibjorg@dv.is
07:00 › 20. desember 2013
 

Össur Skarphéđinsson barđist fyrir ţví ađ ćttleiđa dóttur sína frá Kólumbíu og ţađ hafđist eftir tíu ára biđ. Ţau hjónin eiga nú tvćr dćtur sem ţau ćttleiddu ţađan en hann segir ađ ţađ hafi breytt lífi sínu, ekkert hafi veriđ eins magnađ og ađ fá dóttur sína í fangiđ í fyrsta sinn. Hann segir einnig frá barnćskunni, lífsháska á sjó en hann fylltist ćđruleysi ţegar hann féll útbyrđis og skipsfélagarnir voru ekki ađ ná honum aftur um borđ, og gerir upp viđ síđustu ríkisstjórn.

Hér fyrir neđan er brot úr viđtalinu

„Viđ vorum 20 ár í barnlausu hjónabandi – sem tölfrćđin segir ađ eigi ekki ađ ganga – og búin ađ fara í gegnum glasó og allt bixiđ nokkrum sinnum,“ segir Össur.

„Ţađ tók tíu ár ađ fá Birtu. Ţetta var fyrir daga almennilegra fjarskipta og ég held ég hafi skrifađ á fleiri en 50 stađi. Frá Bógóta í Kólumbíu kom allt í einu jákvćtt svar. Ţađ kom seinna í ljós ađ konunum sem ţar réđu fannst merkilegt ađ ćttleiđa til landsins sem ţćr töldu jólasveininn koma frá.

Ţetta var eins og í sögu eftir kólumbíska höfundinn Gabriel García Márquez. Viđ urđum uppnumin, skrifuđum reglulega, en ţá báđu ţćr okkur ađ vera ekki ađ trufla sig međ stöđugum bréfaskriftum, barniđ kćmi. En ţađ kom ekki.

Ég gafst ekki upp, fór niđur eftir og mćtti á stađinn. Ţá ráku ţćr upp stór augu og sögđu: „En ţiđ hćttuđ ađ skrifa!“ Ţađ endađi međ ţví ađ ţćr lofuđu ađ viđ fengjum dóttur eftir nokkra mánuđi – og sögđu ađ hún myndi líta út eins og ég. Allt stóđ ţađ heima. Birta var breiđleit, međ vestfirskar kinnar, og var sannarlega lík mér. Ţađ breyttist allt međ aldrinum og hún gengur og talar eins og mamma hennar međan Ingveldur hefur tekiđ frá mér list hins kotroskna tilsvars.“


Svćđi