Fréttir

Fréttablađiđ - Föst fjölskylda fćr ţrjár milljónir

Ríkisstjórnin mun styrkja íslenska fjölskyldu, sem hefur veriđ föst í Kólumbíu í níu mánuđi, um ţrjár milljónir króna. Ţetta var ákveđiđ fyrir helgi.
  Bjarnhildur Hrönn Níelsdóttir og Friđrik Kristinsson héldu til Kólumbíu í desember síđastliđnum til ţess ađ sćkja ćttleiddar dćtur sínar tvćr. Ţau gerđu ráđ fyrir ţví ađ komast heim međ dćturnar um sex vikum síđar en dómstólar ógiltu fyrri dóm um ađ stúlkurnar vćru lausar til ćttleiđingar. Af ţessum sökum hefur fjölskyldan veriđ föst í Kólumbíu á međan máliđ er tekiđ fyrir á ćđri dómstigum. Ţau munu ţví ađ öllum líkindum ţurfa ađ vera í Kólumbíu í nokkra mánuđi enn.
  Ađ sögn Íslenskrar ćttleiđingar er kostnađur hjónanna orđinn um tólf milljónir króna. Tekiđ hefur veriđ viđ frjálsum framlögum fyrir ţeirra hönd auk ţess sem Íslensk ćttleiđing hefur styrkt hjónin. Í tilkynningu Íslenskrar ćttleiđingar um máliđ segir ađ Össur Skarphéđinsson utanríkisráđherra hafi beitt sér fyrir ţví ađ fjölskyldan yrđi styrkt.

Fréttablađiđ - Föst fjölskylda fćr ţrjár milljónir


Svćđi