Fréttir

Pressan.is - 11 ára og ćfir 21 klukkustund á viku

Guđrún Edda 11 ára
Guđrún Edda 11 ára

Ţađ gustar krafur af afreksíţróttastelpunni Guđrúnu Eddu Harđardóttur sem einnig ber međ sér mikla og jarđtengda ró. Ţrátt fyrir ungan aldur mćtir Guđrún Edda á fimleikaćfingar í 21 klukkustund á viku. Hún setur markiđ hátt og finnst fátt jafn skemmtilegt og ađ ná markmiđum sínum.

„Mér finnst rosalega gaman ađ ćfa fimleika og ţá sérstaklega ţegar ég lćri eitthvađ nýtt og byrja ađ keppa međ ţađ. Til dćmis ef ég er búin ađ ćfa eitthvađ lengi og svo tekst mér ţađ allt í einu. En svo á ég líka mikiđ af góđum vinkonum í fimleikunum sem gera ćfingarnar ennţá skemmtilegri.“

Enda hefur Guđrún Edda ekki mikinn tíma aflögu fyrir utan skóla og ćfingar og ţá er gott ađ geta slegiđ tvćr flugur í einu höggi og eytt tíma međ vinkonum á međan á ćfingum stendur.

„ Ţađ skemmtilegasta sem ég geri er ađ ćfa fimleika og ađ leika viđ vinkonur en ég get bara leikiđ viđ vinkonur eftir ćfingar á laugardögum og á sunnudögum ţegar ţađ er frí frá ćfingum. Ţess vegna er mjög gott ađ flestar vinkonur mínar ćfa líka fimleika. Annars myndi ég hitta ţćr sjaldnar.

Guđrún Edda segist huga vel ađ öđrum heilsutengdum ţáttum eins og til dćmis matarćđi

„ Ég borđa hollan og góđan mat, til dćmis borđa ég alltaf hafragraut á morgnana. En fyrst og fremst ţarf ég ađ borđa mikinn mat til ţess ađ hafa nćga orku fyrir ćfingarnar. “ 

Mađur skyldi ćtla ađ ţegar börn ćfa jafn mikiđ og Guđrún Edda sé mikil hćtta á slysum eđa meiđslum en hún ţvertekur fyrir slíkt.

„Ég hef bara einu sinni tognađ á fćti og einu sinni puttabrotnađ. Annars hef ég bara ekkert slasađ mig. Mesta hćttan er á álagsmeiđslum ef mađur ćfir of mikiđ. Ég hef veriđ alveg laus viđ slíkt nema einstaka sinnum finn ég ađeins til í hćlnum. “

12961306_10207841376405776_376068744298302491_o

Guđrún Edda keppir á slá

Guđrún Edda kippir sér sem sagt ekki upp viđ smávćgileg meiđsl enda algjör nagli sem veit nákvćmlega hvađ hún vill og hvert hún stefnir.

„Mig langar til ţess ađ verđa afrekskona í íţróttum, hvort sem ţađ verđur í fimleikum eđa kannski hlaupum. Ég hef tekiđ ţátt í mörgum svona útihlaupum og mér hefur gengiđ vel í ţeim. “ 

Ađspurđ ađ lokum hvort hún sjái ţá fyrir sér Ólympíuleikana í framtíđinni fer hún pínu hjá sér og segir svo:

„…. eh ég veit ţađ nú ekki alveg. Sjáum til, manni langar ţađ auđvitađ! “

Pressan.is - 11 ára og ćfir 21 klukkustund á viku


Svćđi