Fréttir

VÍSIR - Ríkiđ styrkir fjölskylduna í Kólumbíu um ţrjár milljónir

Fjölskyldan á góđri stundu. MYND AF FACEBOOK-SÍĐU
Fjölskyldan á góđri stundu. MYND AF FACEBOOK-SÍĐU

Ríkisstjórn Íslands hefur ákveđiđ ađ verja ţremur milljónum af ráđstöfunarfé sínu til ađ styrkja fjölskylduna sem dvaliđ hefur í Kólumbíu í níu mánuđi í ţeim tilgangi ađ ćttleiđa ţađan tvćr stúlkur.

Hjónin Bjarnhildur Hrönn Níelsdóttir og Friđrik Kristinsson fóru í desember síđastliđnum til Kólumbíu ađ sćkja tvćr litlar stelpur sem ţau hugđust ćttleiđa frá Kólumbíu. Eldri dóttirin er tćplega fimm ára en sú yngri tćplega ţriggja ára. Ţau fengu dćturnar í hendurnar ţann 20. desember, en ţau höfđu beđiđ í um árabil eftir ţeirri stund.

Eftir ađ hjónin taka viđ börnunum sínum í Kólumbíu fer ćttleiđingarmáliđ fyrir dómstóla ţar í landi og ţurfa börnin ađ fá útgefin vegabréf og loks vegabréfsáritun til ţess ađ komast heim til Íslands. Útgefiđ er ađ ferliđ í landinu tekur 4 - 6 vikur, en hjónin hafa nú beđiđ í níu mánuđi eftir ţví ađ fá dćturnar heim á međan máliđ velkist um í dómskerfinu.

Mál ţessarar fjölskyldu er einstakt ađ ţví er segir í tilkynningu frá formanni íslenskrar ćttleiđingar, og á sér ekki hliđstćđu í Kólumbíu eđa í reynslubanka Íslenskrar ćttleiđingar. 

Augljóst er ađ óvćnt níu mánađa dvöl í öđru landi hefur haft ófyrirsjáanlegar afleiđingar fyrir fjölskylduna og ţá ekki síst á fjárhag hennar. En samkvćmt fréttum stendur kostnađur ţeirra nú í um 12 milljónum króna vegna ţessarar útiveru.

Á föstudagskvöld bárust Íslenskri ćttleiđingu ţćr fréttir ađ ríkisstjórn Íslands hafi tekiđ ţá ákvörđun ađ verja af ráđstöfunarfé sínu ţremur milljónum til ađ styrkja fjölskylduna í sínum ţröngu ađstćđum.

Ţađ mun hafa veriđ Össur Skarphéđinsson utanríkisráđherra sem, eftir ábendingu frá skrifstofustjóra í innanríkisráđuneytinu, beitti sér fyrir ţví utan og innan ríkisstjórnar ađ fjölskyldunni yrđi lagt liđ međ ţessum hćtti.

http://visir.is/rikid-styrkir-fjolskylduna-i-kolumbiu-um-thrjar-milljonir/article/2012120919838Svćđi