Fréttir

Afmćlisár 2008

Nú líđur ađ afmćli ÍĆ ţví á nćsta ári eru 30 ár síđan fyrsti vísir ađ félaginu varđ til.  Ţađ var félagiđ Ísland-Kórea sem síđar fékk nafniđ Íslensk ćttleiđing.

Stjórn ÍĆ óskar eftir fólki í Afmćlisnefnd sem á ađ undirbúa viđburđi afmćlisársins í góđu samráđi viđ stjórn og skemmtinefnd ÍĆ. 

Ţađ vćri gaman ađ fólk úr sem flestum hópum innan félagsins legđi sitt af mörkum; reyndir foreldrar, ćttleidd ungmenni og fólk sem bíđur eftir barni.

Ţeir sem vilja ađstođa hafi samband viđ skrifstofu sem allra fyrst, ţetta verđur skemmtilegt verkefni í vetur!


Svćđi