Fréttir

Breytingar á ţjónustugjöldum

Gjaldskrá Íslenskrar ćttleiđingar tók breytingum nú um áramótin. Međ breyttum ađstćđum í málaflokknum hefur félagiđ veriđ nauđbeygt til ađ hćkka endurgjald fyrir ţjónustu félagsins en hćgt er ađ skođa ítarlegar upplýsingar um ţjónustugjöld á heimasíđunni.

Íslensk ćttleiđing hefur lengi barist í bökkum og var eftir ţví tekiđ á árunum 2010-2011 en ţá var félagiđ nokkuđ áberandi í fjölmiđlum vegna fjárhagsstöđu ţess. Íslensk ćttleiđing átti í löngum og ströngum viđrćđum viđ miđstjórnvaldiđ og féllst ţáverandi innanríkisráđherra, Ögmundur Jónasson á ađ viđskiptamódel ćttleiđingarfélaga vćri ekki í samrćmi viđ inntak Haagsamningsins um vernd barna og samvinnu um ćttleiđingar milli landa, né íslenskra laga og reglna varđandi ćttleiđingar, sem varđ til ţess ađ ţjónustusamningur var gerđur viđ ćttleiđingarfélagiđ vegna ţess endurgjalds sem kćmi frá ráđuneytinu fyrir ţá ţjónustu sem félagiđ á ađ veita. Samkvćmt fjárhagsáćtlunum félagsins á ţeim tíma ţurfti 52 milljónir króna til ađ standa straum af ţjónustu félagsins viđ umsćkjendur um ćttleiđingu, ćttleidd börn og fjölskyldur ţeirra. Fjárhćđ ţjónustusamningsins var hins vegar 34 milljónir króna á ársgrundvelli og samţykkti félagiđ ţá upphćđ sem fyrsta skref í bćttri ţjónustu vegna ćttleiđingar og ţjónustu eftir ćttleiđingu.
Síđan ţá hefur ţjónustusamningur viđ félagiđ veriđ endurnýjađur nokkrum sinnum, en endurgjald vegna ţjónustunnar ekki hćkkađ. Íslensk ćttleiđing er rekin án hagnađarsjónarmiđa og lýtur eftirliti dómsmálaráđuneytisins.

Breyttar ađstćđur í ćttleiđingarmálaflokknum, međ samdrćtti í alţjóđlegum ćttleiđingum síđastliđin ár og fćkkun umsókna um forsamţykki auk lengri afgreiđslutíma umsókna um forsamţykki hefur ţrengt verulega ađ fjárhag félagsins og hefur ráđuneytiđ ţrýst á félagiđ ađ breyta gjaldskrá ţess. Međ ţessari breytingu sem hefur veriđ kynnt ráđuneytinu hćkka öll gjöld og einnig er nú sett gjald á ţjónustu sem áđur var veitt án endurgjalds.  Dómsmálaráđuneytiđ hefur ekki fallist á rök félagsins um hćkkun endurgjalds vegna ţeirrar ţjónustu sem félagiđ veitir í krafti ţjónustusamningsins og er félagiđ ţví nauđbeygt til ađ hćkka gjaldskrá. Enn eru ţó grunngjöld vegna ćttleiđingar lćgri en ćttleiđingarstyrkur sem foreldrar eiga rétt á eftir ćttleiđingu.


Svćđi