Fréttir

Gjöf til félagsins

Félaginu barst óvænt gjöf frá Origo í gær. Patrekur mætti á skrifstofu Íslenskrar ættleiðingar ásamt pabba sínum og færði starfsfólki skrifstofunnar tvo tölvuskjái. Þessi gjöf mun svo sannarlega koma að góðum notum. 

Stjórn og starfsfólk Íslenskrar ættleiðingar þakkar Patreki og Origo kærlega fyrir frábæra gjöf!


Svæði