Fréttir

Tónleikar í Hörpu sunnudaginn 3.júní kl:19:00

Kínverska sendiráđiđ býđur börnum ćttleiddum frá Kína og fjölskyldum ţeirra á tónleika í Hörpu, norđurljósasal, sunnudaginn 3. júní frá kl 19:00 – 20:45

Tilefni tónleikanna er Silkivegurinn “Silk road” en auk sögulegrar tilvísunar er ţađ tilvísun í eitt stćrsta menningarverkefni Kína í dag "One Belt One Road Initiative" 

Ekki er mćlt međ ţví ađ taka međ börn yngri en 6 ára. 

Ţađ er enginn ađgangseyrir en nauđsynlegt er ađ skrá sig á tónleikana fyrir föstudaginn 1. júní.

Sýna ţarf bođsbréfiđ viđ inngöngu.

 

 


Svćđi