Fréttir

Ađalfundur 10.03.2016

Fundargerđ ađalfundar Íslenskrar ćttleiđingar, fimmtudaginn 10. mars 2016, kl. 20.00.

Fundarstađur: Hilton Reykjavík Nordica, Suđurlandsbraut 2, 108 Reykjavík. 

Mćtt af hálfu fráfarandi stjórnar:   Hörđur Svavarsson, formađur, Elín Henriksen, varaformađur, Elísabet Hrund Salvarsdóttir, međstjórnandi, Sigrún María Kristinsdóttir, međstjórnandi og Vigdís Ó. Häsler Sveinsdóttir, međstjórnandi. Ágúst Hlynur Guđmundsson, međstjórnandi var fjarverandi.

Mćtt af hálfu starfsfólks skrifstofu: Kristinn Ingvarsson, framkvćmdarstjóri og Lárus Blöndal sálfrćđingur.

Fundargerđ ađalfundar ritađi: Vigdís Ó. Häsler Sveinsdóttir. 

Dagskrá ađalfundar:

 1. Skýrsla stjórnar.
 2. Ársreikningur félagsins fyrir liđiđ starfsár.
 3. Kjör stjórnar.
 4. Ákvörđun árgjalds.
 5. Breytingar á samţykktum félagsins.
 6. Umrćđur og atkvćđagreiđslur um önnur málefni sem löglega eru upp borin.

Hörđur Svavarsson formađur ÍĆ setti fundinn og bauđ fundarmenn velkomna. Hann tilefndi Gísla Ásgeirsson fundarstjóra og var ţađ samţykkt af fundarmönnum međ lófataki.

Gísli Ásgeirsson fundarstjóri tók ţegar til starfa og tilnefndi Vigdísi Häsler sem fundarritara og var ţađ samţykkt af fundarmönnum međ lófataki. Fundarstjóri kynnti síđan dagskrá fundarins og kallađi eftir mótmćlum um bođun fundarins. Engin andmćli og skođađist fundurinn ţví löglega bođađur.

 1. Skýrsla stjórnar:
  Hörđur kynnti og fór yfir skýrslu stjórnar fyrir starfsáriđ 2015.
 2. Ársreikningar félagsins
  Ársreikningur 2015 lagđur fram. Halli er á rekstri félagsins. Fundarstjóri ber ársreikning til samţykktar fyrir fund. Ársreikningur samţykktur.
 3. Kjör stjórnar:
  Stjórn ÍĆ á ađ vera samkvćmt samţykktum skipuđ 7 manns. Á ađalfundi 2015 voru ţađ fáir í frambođi ađ ekki náđist nema 6 manna stjórn. Ţá voru einungis tveir í frambođi á ţessum ađalfundi, Sigrún María Kristinsdóttir, sem gaf aftur kost á sér í stjórn ÍĆ og Dagný Rut Haraldsdóttir sem býđur sem fram í fyrsta sinn. Ţćr teljast sjálfkjörnar og koma inn í stjórn en Hörđur Svavarsson og Elín Henriksen láta af störfum og er ţeim ţakkađ fyrir samstarfiđ síđustu ár.
 4. Ákvörđun um árgjald:
  Rćtt var um ađ árgjald félagsins héldist óbreytt, kr. 2.750.-
 5. Lagabreytingar: 
   
  Engar tillögur ađ lagabreytingum á samţykktum félagsins bárust fyrir tilskilin frest sem var hinn 31. janúar sl.
 6. Önnur mál.
  Engin önnur mál.

Ekki fleira gert og fundi slitiđ kl. 20.35.


Svćđi