FrÚttir

A­alfundur 10.03.2016

Fundarger­ a­alfundar ═slenskrar Šttlei­ingar, fimmtudaginn 10. mars 2016, kl. 20.00.

Fundarsta­ur: Hilton ReykjavÝk Nordica, Su­urlandsbraut 2, 108 ReykjavÝk.á

MŠtt af hßlfu frßfarandi stjˇrnar: á H÷r­ur Svavarsson, forma­ur, ElÝn Henriksen, varaforma­ur, ElÝsabet Hrund Salvarsdˇttir, me­stjˇrnandi, Sigr˙n MarÝa Kristinsdˇttir, me­stjˇrnandi og VigdÝs Ë. Hńsler Sveinsdˇttir, me­stjˇrnandi. ┴g˙st Hlynur Gu­mundsson, me­stjˇrnandi var fjarverandi.

MŠtt af hßlfu starfsfˇlks skrifstofu:áKristinn Ingvarsson, framkvŠmdarstjˇri og Lßrus Bl÷ndal sßlfrŠ­ingur.

Fundarger­ a­alfundar rita­i: VigdÝs Ë. Hńsler Sveinsdˇttir.á

Dagskrß a­alfundar:

 1. Skřrsla stjˇrnar.
 2. ┴rsreikningur fÚlagsins fyrir li­i­ starfsßr.
 3. Kj÷r stjˇrnar.
 4. ┴kv÷r­un ßrgjalds.
 5. Breytingar ß sam■ykktum fÚlagsins.
 6. UmrŠ­ur og atkvŠ­agrei­slur um ÷nnur mßlefni sem l÷glega eru upp borin.

H÷r­ur Svavarsson forma­ur ═Ă setti fundinn og bau­ fundarmenn velkomna. Hann tilefndi GÝsla ┴sgeirsson fundarstjˇra og var ■a­ sam■ykkt af fundarm÷nnum me­ lˇfataki.

GÝsli ┴sgeirsson fundarstjˇri tˇk ■egar til starfa og tilnefndi VigdÝsi Hńsler sem fundarritara og var ■a­ sam■ykkt af fundarm÷nnum me­ lˇfataki. Fundarstjˇri kynnti sÝ­an dagskrß fundarins og kalla­i eftir mˇtmŠlum um bo­un fundarins. Engin andmŠli og sko­a­ist fundurinn ■vÝ l÷glega bo­a­ur.

 1. Skřrsla stjˇrnar:
  H÷r­ur kynnti og fˇr yfir skřrslu stjˇrnar fyrir starfsßri­ 2015.
 2. ┴rsreikningar fÚlagsins
  ┴rsreikningur 2015 lag­ur fram. Halli er ß rekstri fÚlagsins. Fundarstjˇri ber ßrsreikning til sam■ykktar fyrir fund. ┴rsreikningur sam■ykktur.
 3. Kj÷r stjˇrnar:
  Stjˇrn ═Ă ß a­ vera samkvŠmt sam■ykktum skipu­ 7 manns. ┴ a­alfundi 2015 voru ■a­ fßir Ý frambo­i a­ ekki nß­ist nemaá6 manna stjˇrn. Ůß voru einungis tveir Ý frambo­i ß ■essum a­alfundi, Sigr˙n MarÝa Kristinsdˇttir, sem gaf aftur kost ß sÚr Ý stjˇrn ═Ă og Dagnř Rut Haraldsdˇttir sem bř­ur sem fram Ý fyrsta sinn. ŮŠr teljast sjßlfkj÷rnar og koma inn Ý stjˇrn en H÷r­ur Svavarsson og ElÝn Henriksen lßta af st÷rfum og er ■eim ■akka­ fyrir samstarfi­ sÝ­ustu ßr.
 4. ┴kv÷r­un um ßrgjald:
  RŠtt var um a­ ßrgjald fÚlagsins hÚldist ˇbreytt, kr. 2.750.-
 5. Lagabreytingar:á
  á
  Engar till÷gur a­ lagabreytingum ß sam■ykktum fÚlagsins bßrust fyrir tilskilin frest sem var hinn 31. jan˙ar sl.
 6. Ínnur mßl.
  Engin ÷nnur mßl.

Ekki fleira gert og fundi sliti­ kl. 20.35.


SvŠ­i