Fréttir

Stjórnarfundur 02.06.2021

Stjórnarfundur Íslenskrar ćttleiđingar, miđvikudaginn 2. júní 2021 kl. 20:30.  

Mćtt: Berglind Glóđ Garđarsdóttir, Brynja Dan Gunnarsdóttir, Dylan Herrera, Elísabet Hrund Salvarsdóttir og Tinna Ţórarinsdóttir.  

Ţá tók Kristinn Ingvarsson framkvćmdastjóri ţátt í fundinum.  

Lísa Björg Lárusdóttir bođađi forföll og Sigurđur Halldór Jesson er í leyfi frá stjórnarstörfum. 

Dagskrá stjórnarfundar  

  1. Fundargerđ síđasta stjórnarfundar 
  2. Askur, skýrsla skrifstofu 
  3. ICAR 7 
  4. Nac Webinar 
  5. Sumarlokun skrifstofu 
  6. Önnur mál 

1.  Fundargerđ síđasta stjórnarfundar 
Fundargerđ samţykkt.  

2. Askur, skýrsla skrifstofu 
Lítiđ ađ frétta af skrifstofu, hefur veriđ heldur rólegt. Rut búin ađ hafa nokkur viđtöl, tvö fyrstu viđtöl. 
Kristinn á fund nk. mánudag međ ráđuneytinu varđandi breytingartillögur ađ reglugerđ. 
Ađeins ţrír hafa skráđ sig á Kvan námskeiđ. Ţarf ađ skođa hvenćr umsóknarfresti lýkur. Auglýsa međal félagsmanna. 
Vinna Dylan og Kristins enn í gangi varđandi breytingar á grunni. Verđur sent á stjórn ţegar ţađ verđur tilbúiđ. 

3. ICAR 7 
Rćtt um mćtingu. Stjórnarmenn ákveđi sem fyrst hvort ţeir sjái sér fćrt ađ mćta. 
Sýslumađur og ráđuneyti áhugasöm en hafa ekki veitt svar. 

4. Nac Webinar 
Gekk vel og allir mjög ánćgđir međ hvernig til tókst. Rćtt um ađ halda aftur og jafnvel í smćrri einungum. 

Innan Nac hafđi veriđ rćtt um ađ láta ţýđa nýtt skjal um breytingu umsókna frá Kólumbíu í sameiningu. Lísa ćtlađi ađ skođa ţetta og upplýsir síđar um framvindu. 

5. Sumarlokun skrifstofu 
Kristinn setti inn minnisblađ á grunn til stjórnar varđandi sumarlokun og opnunartíma skrifstofu. 
Skrifstofa hefur ekki veriđ opnuđ aftur eftir covid lokun. Spurning međ framhaldiđ, hvort breyta eigi í fyrra horf eđa ekki. Stjórn skođar og verđur tekin ákvörđun á nćsta fundi. 

Minnisblađ er varđar sumarfrí og sumarlokun samţykkt. 

6. Önnur mál 
6.1. Reykjavíkurmaraţon Íslandsbanka
Maraţon Íslandsbanka rćtt og einhverjir stjórnarmeđlimir áhugasamir um ađ taka jafnvel ţátt en a.m.k. auglýsa söfnun fyrir félagiđ og gera ađeins viđburđ í kringum ţađ líkt og gert hefur veriđ áđur. 

Fundi lokiđ kl: 21:23

Nćsti fundur: Ţriđjudaginn 10. ágúst kl. 17.


Svćđi