Fréttir

Stjórnarfundur 08.11.2016

Fundargerđ 8.stjórnarfundar Íslenskrar ćttleiđingar

Áriđ 2016, ţriđjudaginn 8.nóvember kl.20:00. Fundinn sátu Ari Ţór Guđmannsson, Dagný Rut Haraldsdóttir, Elísabet Hrund Salvarsdóttir. Sigurđur Halldór Jesson tók ţátt í fundinum í gegnum Skype (fjarfundabúnađ).

Einnig sat fundinn Kristinn Ingvarsson framkvćmdarstjóri.

Ţetta var tekiđ fyrir:

 1. Fundargerđ frá 8.október 
  Rćdd og samţykkt

 2. Mánađarskýrsla
  Skýrsla ekki tilbúin, verđur tekin fyrir á nćsta fundi.

 3. Málefni Tógó
  3.1. Vćntanleg heimsókn
  Fariđ yfir vćntanlega heimsókn sendinefndar Tógó til Íslands. Drög eru komin ađ dagskrá og mun hún vera kláruđ fyrir lok nóvember, drögin voru send til fulltrúa Tógó til samţykktar og komu engar athugasemdir. KI sendir stjórn drögin ađ dagskránni.
  3.2.Fundur međ Tógó hópnum
  Bođađur verđur fundur međ Tógó hópnum til ađ fara yfir vćntanlega heimsókn. Á fundinum verđa međlimir Tógó hópsins, stjórn og skrifstofa ÍĆ. KI útbýr fundarbođ og sendir á stjórn til samţykktar.

 4. Ţjónustuskönnun á Íslenskri ćttleiđingu og annarri stođţjónustu tengdri ćttleiđingu.
  Könnun rćdd, nokkur áhugaverđ atriđi komu fram. Ţar á međal voru niđurstöđur á spurningum tengdum sýslumanni, eru sláandi. Veriđ er ađ skrifa frétt um ţjónustukönnun, Brjánn fyrrum blađamađur á Fréttablađinu skrifar hana. Fréttin mun birtast í nćsta fréttabréfi félagsins.

 5. NAC og Euradopt, skipun fulltrúa.
  Skipađir voru fulltrúar 
  Nac - Ađalfulltrúi: Elísabet
  Varafulltrúi: Ari 

  Euradopt  - Ađalfulltrúi: Ari
  Varafulltrúi: Elísabet

  Nota netföngin nac@isadopt.is og euradopt@isadopt.is. KI mun tilkynna um breytingu á fulltrúum félagsins.

 6. Ársreikningur 2015, fyrirspurn IRR
  Enduskođendur félagsins hjá Rýni sendu útskýringu sem KI kom til IRR vegna styrktarsjóđs.   

 7. Yfirferđ á starfsdegi ÍĆ
  Ţessum liđ var frestađ ţar til á nćsta stjórnarfundi. Allir stjórnarmenn ţurfa ađ lesa ţau skjöl sem komu eftir starfsdaginn til ađ hćgt sé ađ fara yfir ţau á nćsta fundi.

 8. Önnur mál
  8.1. Jólaball ÍĆ
  Í ár verđa 2 jólaböll, eitt í Reykjavík 3. desember og eitt á Akureyri 27. nóvember. Allt tilbúiđ      vegna jólaballs sunnan heiđa. Jólaball fyrir norđan verđur styrkt til veitingakaupa.
  8.2. Frćđsla
  Frćđslufundur í október heppnađist mjög vel og mćttum um 35 á Hilton og um 6 tóku ţátt međ fjarfundabúnađi. Frćđslunni í nóvember verđur frestađ ţar sem breytingar urđu á sýningardegi ţáttanna Leitin ađ upprunanum. Nánari dagsetningar koma í ljós fyrir lok nóvember.
  8.3. Ráđgjöf á Akureyri
  Lárus fer til Akureyrar 9.nóvember og býđur upp á viđtöl, mikil áhugi var og fullbókađi hann daginn.
  8.4. Tvöfaldur uppruni
  Tölvupóstur barst til stjórnar vegna námskeiđ varđandi fullorđna ćttleidda einstaklinga.
  Ákveđiđ ađ Elísabet og Lárus sálfrćđingur félagins bođi ţau á fund.
  8.5. IRR fundur
  Fundur sem KI og Elísabet fór á hjá Innanríkisráđuneytinu 7.nóvember var rćddur og fariđ yfir helstu atriđi sem komu ţar fram.

Nokkur verkefni voru sett á fundinum sem klára ţarf fyrir nćsta stjórnarfund eđa fyrr.

Fundi slitiđ 22:00

 

 


Svćđi