Fréttir

Stjórnarfundur 09.03.2010

Stjórnarfundur 9. mars 2010

Fundur stjórnar Íslenskrar ćttleiđingar ţriđjudaginn 9. mars 2010, kl. 20

X. fundur stjórnar

Mćttir:

Ágúst Guđmundsson
Hörđur Svavarsson
Karl Steinar Valsson
Margrét Rósa Kristjánsdóttir
Pálmi Finnbogason
Vigdís Ósk Sveinsdóttir

Kristinn Ingvarsson framkvćmdastjóri ÍĆ sat einnig fundinn.

Fundurinn hófst á ţví ađ fundarmenn fóru yfir síđustu fundargerđ og samţykktu hana.

Mál á dagskrá:
1. Ađalfundur
2. Sérstök rannsóknarskylda sýslumannsins í Búđardal í kjölfar bankahruns
3. Önnur mál

1. Ađalfundur
Ađalfundur félagsins er fyrirhugađur 25. mars 2010. Frambođsfrestur til stjórnar ÍĆ rennur út nćstkomandi fimmtudag kl. 20. Óskađ er eftir 4 fulltrúum í stjórn ÍĆ. Fyrirhugađar eru 3 lagabreytingar sem birtar verđa á heimasíđu félagsins.

2. Skýrsla félagsráđgjafa.
Skýrsla félagsráđgjafa lögđ fram en hún var unnin 1. jan. – 1. júní 2007. Fyrirhugađ er ađ skýrslan verđi birt á heimasíđu félagsins.

3. Önnur mál.
Rćtt um heimasíđuna. Ákvörđun tekin um ađ funda sem fyrst međ ţeim ţremur ađilum sem buđu sig fram til ađstođar viđ hönnun á nýrri heimasíđu félagsins.

Fundi slitiđ kl. 22

Vigdís Ó. Sveinsdóttir fundarritari

 


Svćđi