Fréttir

Stjórnarfundur 12.06.2012

Stjórnarfundur 12. júní 2012

Fundur stjórnar Íslenskrar ćttleiđingar ţriđjudaginn 12. júní 2012 kl. 20:00

Mćttir:
Anna Kristín Eiríksdóttir
Árni Sigurgeirsson
Hörđur Svavarsson
Vigdís Ó. Sveinsdóttir

Kristinn Ingvarsson framkvćmdastjóri skrifstofu og Ragnheiđur Davíđsdóttir starfsmađur skrifstofu sátu einnig fundinn.

Mál á dagskrá:
1. Fundargerđ seinasta fundar.
2. Ćttleiđingar frá Kólumbíu.
3. Fundur međ ráđherra.
4. Úrsögn úr stjórn.
5. Drög ađ breyttri fjárhagsáćtlun.
6. Önnur mál.

1. Fundargerđ seinasta fundar.
Fundargerđ samţykkt.

2. Ćttleiđingar frá Kólumbíu.
Fylgiskjal lagt fram og rćtt. Ákveđiđ ađ vera í nánu sambandi viđ íslenska miđstjórnvaldiđ og ítreka ósk um ađ sent verđi erindi til kólumbískra ćttleiđingaryfirvalda.

3. Fundur međ ráđherra.
Fylgiskjal, minnispunktar frá framkvćmdastjóra og formanni lagđir fram og nćstu skref ákveđin og rćdd.

4. Úrsögn úr stjórn
Lagt fram erindi frá Jóni Gunnari međ úrsögn úr stjórn félagins. Stjórn ÍĆ ţakkar Jóni Gunnari fyrir vel unnin störf í ţágu félagsins.

5. Drög ađ breyttri fjárhagsáćtlun.
Drög ađ breyttri fjárhagsáćtlun lögđ fram. Hugmyndir voru rćddar og framkvćmdastjóra og formanni faliđ ađ ţróa ţćr áfram og setja í framkvćmd ţađ sem ţarf ađ vinna ađ strax.

6. Önnur mál.
- Framkvćmdastjóri kynnti fyrirkomulag á frćđslu hjá félaginu.
- Rćtt var um nćsta fundartíma sem ákveđinn var 5. júlí.


Fundi slitiđ kl. 21:15.
Fundargerđ ritađi: Ragnheiđur


Svćđi