Fréttir

Stjórnarfundur 17.01.2008

Fundur í stjórn Íslenskrar ćttleiđingar 17. janúar 2008, kl. 20:00
9. fundur stjórnar eftir ađalfund í mars 2007
 
Mćttir: Ingibjörg J, Ingibjörg B, Kristjana, Helgi, Karl Steinar og Arnţrúđur, Guđrún framkvćmdastjóri sat fundinn.
 
Samningur viđ Miđlun
Ritnefndin leitađi til Harđar Svavarssonar vegna öflunar auglýsinga í afmćlistímarit ÍĆ. Hörđur hafđi samband viđ Miđlun sem međal annars sér um auglýsingaöflun fyrir fyrirtćki og félög. Hann lagđi fyrir fundinn samningsdrög viđ Miđlun sem er tilbún ađ fara í ţessa vinnu strax í nćstu viku. Samningsdrögin voru samţykkt međ smávćgilegum breytingum og viđbót um gildistímabil, sem verđur út febrúar. Miđlun vill fá góđar upplýsingar um félagiđ og blađiđ sem veriđ er ađ selja auglýsingar í. Vćntanlegur útgáfudagur blađsins ţarf ađ vera ekki seinna en í mars. 
 
Ćttleiđingar frá Togo
Karl Steinar og Helgi gerđu grein fyrir fundi sem ţeir áttu um hugsanlegar ćttleiđingar frá Togo.
 
Stađa ćttleiđinga í Kína
Biđtíminn í Kína hefur lengst allverulega og útlit fyrir ađ hann lengist enn meira. Upplýsingar um lengingu biđtímans verđa settar á vefsíđuna.      
 
Afmćli ÍĆ
Afmćliđhátíđin verđur 17. febrúar 2008 frá kl. 15:00 til 17:00. Sent verđur bréf til allra félagsmanna og ţeim bođiđ í afmćliđ. Rćtt um hvernig hćgt vćri ađ vekja athygli á félaginu, starfsemi ţess og afmćlinu í fjölmiđlum.
 
NAC fundur
NAC fundur verđur í Danmörku 25. janúar og mun Ingibjörg B. sitja fundinn fyrir hönd ÍĆ. Á fundinum verđur međal annars rćtt sérstaklega um ćttleiđingar frá Eţíópíu.
 
Fjármál
Fjárlaganefnd gaf ÍĆ aukafjárveitingu upp á 3 milljónir í lok ársins 2007 en áđur hafđi félagiđ fengiđ 6,5 milljónir frá dómsmálaráđuneytinu. Stađfest er ađ fjárveiting frá dómsmálaráđuneytingu fyrir áriđ 2008 verđur 6,5 milljónir og fjárveiting frá fjárlaganefnd verđur 3 milljónir. Gera ţarf fjárhagsáćtlun fyrir félagiđ fyrir áriđ 2008 en fjárhagsstađan hefur batnađ nokkuđ viđ ţessar aukafjárveitingar. Dómsmálaráđuneytiđ veitti ÍĆ styrk upp á 600 ţúsund vegna afmćlis félagsins.
  
Ađalfundur ÍĆ
Ađalfundur 2008 verđur fimmtudaginn 13. mars kl. 20:00. Fjögur sćti í stjórn eru í kjöri. Karl Steinar og Pálmi gefa ekki kost á sér til áframhaldandi stjórnarsetu. Óskađ verđur eftir frambođum til stjórnarsetu á vefsíđu félagsins. Reynt verđur fá Lene Kamm til ađ halda erindi á fundinum.
 
Fleira ekki rćtt og fundi slitiđ.
 
Arnţrúđur Karlsdóttir
Fundarritari

Svćđi