Fréttir

Stjórnarfundur 19.03.2019

Stjórnarfundur Íslenskrar ćttleiđingar, ţriđjudaginn 19.mars  kl. 20:15 í húsnćđi félagsins ađ Skipholti 50b.  

Mćtt: Ari Ţór Guđmannsson, Elísabet Hrund Salvarsdóttir, Magali Mouy, Lísa Björg Lárusdóttir og Sigrún Eva Grétarsdóttir.

Einnig sat fundinn Kristinn Ingvarsson framkvćmdastjóri.

Dagskrá stjórnarfundar   

  1. Fundargerđ ađalfundar
  2. Fundargerđ síđasta stjórnarfundar  
  3. Verkaskipting stjórnar
  4. EurAdopt
  5. NAC ráđstefna í september
  6. Stefnumótun félagsins  
  7. Dóminíska lýđveldiđ
  8. Önnur mál 

1. Fundargerđ ađalfundar  
Fundargerđ samţykkt.

2. . Fundargerđ síđasta stjórnarfundar 
Fundargerđ samţykkt.

3. Verkaskipting stjórnar
Elísabet Hrund  fráfarandi formađur óskar eftir ţví ađ sinna embćttinu áfram, samţykkt af fundarmönnum. Ingibjörg Valgeirsdóttur verđur áfram varaformađur stjórnar. NAC ađalfulltrúi verđur áfram Elísabet og varafulltrúi Ingibjörg. EurAdopt ađalfulltrúi verđur áfram Ingibjörg en Sigrún Eva tekur sćti varafulltrúa í stađ Elísabetar.  

4. EurAdopt  
Gögn frá EurAdopt lögđ fram og rćdd.

5. NAC ráđstefna í september
Bođađur verđur fundur vegna skipulagningar á NAC ráđstefnu í nćstu viku. Klára ţarf dagskrá ráđstefnunnar.

6. Stefnumótun félagsins
Formađur leggur til ađ stjórn og starfsmenn félagsins hafi starfsdag til ađ fara yfir stefnumótun félagsins. Hvetur alla til ađ velta fyrir sér hvernig viđ viljum sjá félagiđ eftir 5 ár.

7. Dóminíska lýđveldiđ
Óskađ hefur veriđ eftir löggildingu međ bréfi til Dómsmálaráđuneytisins.

8. Önnur mál
a. Ný stjórn - Framkvćmdarstjóri hefur sent tilkynningu um nýja stjórn á Dómsmálaráđuneytiđ. 

b. Frćđsla  – Formađur segir frá erindi sem hún var međ á kaffihúsahittingi í Endómetríósu vikunni, sem foreldri tveggja ćttleiddrar barna.  Einnig frá viđtali sem nemi í fjölmiđlafrćđi tók viđ hana um ćttleiđingu.  

Fundi lokiđ kl. 21:45


Svćđi