Fréttir

Stjórnarfundur 20.08.2019

Stjórnarfundur Íslenskrar ćttleiđingar, ţriđjudaginn 20.ágúst  kl. 20:30 í húsnćđi félagsins ađ Skipholti 50b.  

Mćtt: Elísabet Hrund Salvarsdóttir, Ingibjörg Valgeirsdóttir, Lísa Björg Lárusdóttir og Sigurđur Halldór Jesson.
Sigrún Eva Grétarsdóttir tók ţátt í gegnum fjarfundarbúnađ.
Einnig sat fundinn Kristinn Ingvarsson framkvćmdastjóri.

Dagskrá stjórnarfundar   

  1. Fundargerđ síđasta stjórnarfundar  
  2. Mánađarskýrslur maí, júní og júlí
  3. NAC ráđstefna í september
  4. Tógó
  5. Kostnađargreining
  6. Frćđslu – og fjölskylduáćtlun 2019 – 2020
  7. Barna – og unglingastarf
  8. Önnur mál  a. Reykjavíkurmaraţon, b. Ráđstefnan Gypsy Lore Society

1. Fundargerđ síđasta stjórnarfundar 
Fundargerđ samţykkt

2. Mánađarskýrslur maí, júní og júlí
Umrćđu um skýrslur frestađ.

3. NAC ráđstefna í september
Formađur fer yfir stöđuna vegna ráđstefnunnar 19. – 21.september. Allt ađ verđa tilbúiđ. 

4. Tógó
Fariđ yfir mál vegna Tógó og vćntanlega heimsókn framkvćmdarstjóra og verkefnastjóri.

5. Kostnađargreining
Formađur fer ađeins yfir máliđ, greining verđur kláruđ eftir NAC ráđstefnu í september. 

6. Frćđslu- og fjölskylduáćtlun 2019 – 2020
Áćtlun kynnt, lagt fram til samţykktar og stjórn samţykkir hana samhljóđa. 

7. Barna – og unglingastarf
Fariđ yfir minnisblađ vegna barna – og unglingastarfs fyrir veturinn. Stjórn óskar eftir ítarlegri kostnađaráćtlun.

8. Önnur mál
a. Reykjavíkurmaraţon
Fariđ yfir stöđu međ maraţon, ekki búiđ ađ safna mikiđ af áheitum. Ingbjörg mun standa fyrir hvatningarstöđ á svipuđum slóđum og áriđ 2018. 

b. Ráđstefna Gypsy Lore Society
Minnisblađ lagt fram. Félagsráđgjafi félagsins fór á ráđstefnuna. 

Fundi lokiđ 22:30 

Nćsti fundur miđvikudaginn 11.september kl. 20:30


Svćđi