Fréttir

Stjórnarfundur 22.11.2011


Stjórnarfundur 22. nóvember 2011

Fundur stjórnar Íslenskrar ćttleiđingar ţriđjudaginn 22. nóvember 2011 kl. 20:00

Mćttir:

Anna Katrín Eiríksdóttir
Ágúst Hlynur Guđmundsson
Árni Sigurgeirsson
Elín Henriksen
Jón Gunnar Steinarsson
Hörđur Svavarsson
Vigdís Ósk Sveinsdóttir

Mál á dagskrá:

1. Fundargerđ seinasta fundar
2. Styrktarsjóđur
3. Indland og styrkir ţangađ
4. Vikuskýrslur
5. Önnur mál

1. Fundargerđ seinasta fundar

2. Styrktarsjóđur
Samkvćmt samţykktum hins nýstofnađa félags, Icelandic Adoption Support, skal stjórn ÍĆ velja tvo ađila í stjórn styrktarfélagsins og varamenn fyrir ţá báđa. Gjaldkeri ÍĆ tekur sćti í stjórn félagsins samkvćmt samţykktum. Stjórn ÍĆ mun svo tilnefna tvo ađra međlimi og varamenn fyrir hvern ţeirra.

3. Indland og styrkir ţangađ
Anju hafđi samband viđ framkvćmdastjóra ÍĆ. Fram til apríl 2012 er heimilt ađ senda peninga til ćttleiđingarfélaga á Indlandi. Á reikningum ÍĆ eru fjármunir sem sérstaklega eru merktir Indlandi. Kristinn leggur fram bréf af J. Pati sem Anju á Indlandi hafđi milligöngu um ađ senda. Í gegnum ţessa opnu leiđ samţykkir stjórn ađ senda ţá fjármuni sem eyrnamerktir eru Indlandi út til Anju. Um er ađ rćđa 3.406.429 kr. sem fara beint til Anju. Styrktarsjóđur Indlands er 1.215.964 kr. Ţessir fjármunir verđa sendir til Anju viđ fyrsta tćkifćri.

4. Vikuskýrslur
Stjórn fer yfir vikuskýrslu framkvćmdastjóra.
Rússland. Samningaumleitanir í gangi. Málin tefjast á ţví ađ Rússarnir vilja setja ţađ í samning ađ ţeir vilji hafa eftirfylgni sjálfir međ börnunum eftir ađ heim er komiđ. Össur Skarphéđinsson mun fara út í ţessum mánuđi til ađ rćđa um ţessi mál. Ráđuneytiđ mun vera ađ vinna í ţví ađ koma samningnum á.

5. Önnur mál
Stjórn mun skipta međ sér verkum á nćsta fundi.

Fundi slitiđ kl. 21:00.

Vigdís Ó. Sveinsdóttir fundarritari


Svćđi