Fréttir

Stjórnarfundur 24.01.1980

Fundur stjórnar 24.1.'80

Rćtt var um fyrirhugađ heimbođ Hollis. Gylfi Guđmundsson hringdi í Hollis í vikunni, 21-28. jan. og spurđist frétta af Indlandsmálinu. Hollis tjáđi honum ađ ekkert hefđi heyrst frá Indlandi í lengri tíma og m.a. hefđi Danadopt ekki frétt neitt heldur. Hann sagđist hafa fullan hug á ađ snúa sér ađ Mauritius eyjum og hefđi reyndar ţegar sent ţangađ fyrirspurnarbréf. 
Stjórnin ákvađ ađ kanna endanlega og til ţrautar Kóreuleiđina og fara á fund Péturs Thorsteinssonar, sendiherra, og biđja hann ásjár í málinu, nćst ţegar hann fćri til Kóreu.

Fariđ var á fund Péturs 31.1.'80 og lofađi hann ađ hafa samb. viđ ísl. konsúlinn í Seoul og biđja hann ađ athuga allar ađstćđur. Einnig skrifađi stjórnin konsúlnum bréf.

Guđrún H. Soderholm.


Svćđi