Fréttir

Stjórnarfundur 25.06.2009

Fundur í stjórn Íslenskrar ćttleiđingar miđvikudaginn 25. júní 2009, kl. 12.00
 
Mćttir:
 
Ágúst Guđmundsson
Hörđur Svavarsson
Finnur Oddsson
Guđbjörg Grímsdóttir
Karl Steinar Valsson
Vigdís Ósk Sveinsdóttir
 
Guđrún Sveinsdóttir sat einnig fundinn.
Fundurinn hófst á ţví ađ fundarmenn fóru yfir síđustu fundargerđ og samţykktu hana.  
 
Mál á dagskrá:
 
  1. Húsaleigusamningur
  2. Nepal
  3. Innheimta félagsgjalda
  4. Önnur mál
 
1.      Húsaleigusamningur
Stjórnarmenn skrifuđu undir nýjan húsaleigusamning og ákveđiđ var ađ flytja starfsemina í hiđ nýja húsnćđi ađ Austurveri í fyrstu viku júlímánađar.
 
2.      Nepal
Lagđar voru fram upplýsingar frá skrifstofustjóra okkar um nýjar forsendur í samkomulagi viđ tengiliđ okkar í Nepal. Ákvörđun tekin um ađ Guđrún hafi samband viđ önnur ćttleiđingarfélög á norđurlöndunum og fái upplýsingar ţar um hvernig málum ţar sé háttađ um samskipti viđ tengiliđi í Nepal.
 
3.      Innheimta félagsgjalda
Lagt fram minnisblađ frá gjaldkera og formanni um fyrirkomulag innheimtu.  
 
4.      Önnur mál
Rćtt um undirbúning ađ námskeiđi sem stefnt er ađ verđi haldiđ í ágúst.
 
Fundi slitiđ kl. 13.00

Svćđi