Fréttir

Stjórnarfundur 27.04.2020

Stjórnarfundur Íslenskrar ćttleiđingar, mánudaginn 27.apríl  kl. 20:30 í gegnum fjarfundarbúnađ 

Mćtt: Ari Ţór Guđmannsson, Elísabet Hrund Salvarsdóttir, Lísa Björg Lárusdóttir, Magali Mouy og  Sigurđur Halldór.

Einnig tók Kristinn Ingvarsson framkvćmdastjóri ţátt í fundinum.                   

Dagskrá stjórnarfundar  

  1. Fundargerđ síđasta stjórnarfundar   
  2. Askur
  3. Ađalfundur ÍĆ
  4. Ársreikningur 2019
  5. NAC & EurAdopt
  6. Önnur mál  

1. Fundargerđ síđasta stjórnarfundar 
Fundargerđ samţykkt.

2. Askur
Fariđ yfir gögn í Aski, stjórn hvött til ţess ađ koma međ tillögur ađ breytingum og hverju er hćgt ađ bćta inn. Rćtt um stöđu mála á skrifstofunni í núverandi ástandi.

3. Ađalfundur ÍĆ
Fyrirhuguđum ađalfundi 19.mars var aftur frestađ 6.apríl síđastliđinn til 25.maí. Tökum stöđuna í maí í samrćmi viđ tilmćli almannavarna.

4. Ársreikningur 2019
Ađeins rćtt um ársreikningi, stjórn mun samţykkja hann á nćsta fundi ţegar ársskýrsla er líka tilbúin.

5. NAC & EurAdopt
Fariđ yfir stöđu mála, búiđ er ađ fresta ráđstefnu EurAdopt sem átti ađ vera í maí 2020 til vors 2021, ekki komin endanleg dagsetning. Ekki er búiđ ađ taka ákvörđun hvort Members Meeting hjá Nac verđi í Osló 11.september 2020. Formađur heldur stjórn upplýstum um breytingar.

6. Önnur mál
a. Erasmus
Komiđ hefur ábending ađ líklega vćri hćgt ađ sćkja um styrk hjá Erasmus vegna barna- og unglingastarf. Skrifstofa skođar máliđ. 

b. Kćrumál
Framkvćmdarstjóri fer yfir stöđu nokkurra mála hjá sýslumanni, skođa ţarf yfir ţćr synjanir sem hafa veriđ ađ koma, virđist ekki vera samrćmi í afgreiđslumála. Stofnađur hefur veriđ vinnuhópur til ađ fara allar niđurstöđur sýslumanns síđustu ára. Í ţeim hópi verđa Rut, Lísa, Berglind Glóđ og Kristinn.

Nćsti fundur ţriđjudaginn 19.maí  kl. 20:30


Svćđi