Fréttir

Stjórnarfundur 30.04.2007

Fundur í stjórn Íslenskrar ćttleiđingar 30. apríl 2007, kl. 20:00
2. fundur stjórnar eftir ađalfund í mars 2007
 
Mćttir: Ingibjörg J., Karl Steinar, Kristjana, Ingibjörg B. Pálmi, Helgi og Arnţrúđur. Guđrún framkvćmdastjóri sat fundinn.
 
Fjárhagsstađa félagsins
Fjárhagsáćtlun fyrir áriđ 2007 lögđ fram og lítur hún ekki vel út en gert er ráđ fyrir töluverđum halla á rekstri félagsins. Helstu ástćđur eru ađ fćrri börn í komu til landsins í fyrra en árin áđur og ţ.a.l. fćrri lokagreiđslur greiddar, fćrri umsóknir hafa veriđ í ár en undanfarin ár og ţ.a.l. fćrri biđlistagreiđslur, launahćkkanir starfsmanna og ráđning félagsráđgjafa á síđasta ári. Nauđsynlegt er ađ draga saman reksturinn međ einhverjum hćtti. Miklar umrćđur um hvađa möguleikar eru í stöđunni og stjórnarmenn ekki á eitt sáttir hvađa leiđ skildi farin. 
 
Stjórnin tók  ađ lokum ţá ákvörđun ađ segja upp félagsráđgjafa sem er í 50% stöđu, miđađ viđ mánađarmótin maí/júní međ 3 mánađar uppsagnarfresti. Ţá tók stjórnin ákvörđun um ađ húsnćđismál verđi óbreytt, ţ.e. ekki verđur fariđ í ađ skipta um húsnćđi ţar sem starfsmenn verđa áfram tveir. Ţetta tvennt ćtti ađ rétta rekstur félagsins viđ ađ einhverju leyti. Einnig tók stjórn ţá ákvörđun ađ skođa frekari starfsmannamál í haust.
 
Tékkland
Yfirmenn ćttleiđingarmála í Tékklandi höfđu samband viđ ÍĆ félagiđ og ítrekuđu ađ allt samband milli landanna eigi ađ vera á milli ÍĆ og ćttleiđingaryfirvalda í Tékklandi. Ţetta er krafa sem félagiđ verđur ađ virđa skilyrđislaust svo og ţeir sem ćttleiđa frá Tékklandi. Ađrar leiđir varđandi samskipti viđ upprunalöndin geta skađađ sambönd ÍĆ viđ upprunalöndin. Nauđsynlegt er ađ fara yfir ţessi atriđi og brýna mikilvćgi fyrir ćttleiđendum. Sá möguleiki var rćddur ađ endurskođa ţá pappíra sem umsćkjendur skrifa undir međ ţetta í huga.
 
Fréttir af EurAdopt fundi í Lux
Hollenskt félag sem endurnýjađi leyfi í Eţíópíu lenti í ţví ađ Eţíópía setur skilyrđi fyrir endurýjun leyfisins og skilyrđin eru ţau ađ félagiđ styrki ákveđinn fjölda barna í landinu eđa vinni ađ hjálparstarfi.  Ţetta stangast á viđ Haag sáttmálann, um ćttleiđingar og siđareglur EurAdopt. Eins og stađan er í ćttleiđingarmálum verđa félögin ađ samţykkja ţau skilyrđi sem upprunalöndin setja.
 
Austurríki hefur veriđ í samstarfi viđ tengiliđ sem hefur međal annars haft samband viđ ÍĆ og bođiđ samstarf. Fólki var ráđlagt ađ fara ekki í samstarf viđ ţennan mann ţar sem hann hefur ekki hreint mjöl í pokahorninu og ekki liggja nćgjarlegar upplýsingar um ţađ hvernig hann vinnur..
 
Tvö spćnsk félög sóttu um félagsađild ađ EurAdopt. Ráđstefna verđur á nćsta ári á Ítalíu ţar sem ađalefni ráđstefnunnar verđur ćttleiđingar í Afríku.
 
Erindi frá félagsmanni
Erindi til stjórnar ÍĆ frá félagsmanni varđandi ćttleiđingar einhleypra tekiđ fyrir. Ákveđiđ ađ kalla saman fund einhleypra umsćkjenda í maí. 17 einhleypir hafa greitt árgjald félagsins og ţeim verđur bođiđ ađ sitja ţennan fund. Karl Steinar og Guđrún munu finna dagsetningu fyrir ţennan fund.
 
Verkferlar
Gert var ráđ fyrir ađ félagsráđgjafi félagsins fćri í ađ skrá niđur verkferla á skrifstofunni vegna vinnu viđ miđlun ćttleiđinga. Ekki hefur unnist tími til ađ fara í ţessa vinnu vegna anna viđ ađ senda út umsóknir. Nauđsynlegt er ađ setja upp ţessa verkferla ţannig ađ ţeir séu skjalfestir en ekki ađeins í höfđinu á framkvćmdastjóra
 
Ritnefnd vefsíđunnar
Ákveđiđ ađ Ingibjörg B. taki sćti Pálma í ritstjórn vefsíđunnar og verđi međ Arnţrúđi og Kristjönu í henni. Ţćr munu vera í sambandi viđ ritstjórn félagsins til ađ draga mörkin á milli ţessara tveggja ritstjórna og leggja línurnar um mismunandi áherslur á vefsíđu og í tímariti ÍĆ.
 
Önnur mál
  1. Sambönd viđ önnur lönd: Ćttleiđingar frá Grćnlandi voru rćddar ađeins. Engin börn hafa veriđ ćttleidd til Íslands frá Grćnlandi. Samkvćmt upplýsingum sem skrifstofa ÍĆ fékk frá Grćnlandi eru frumćttleiđingar á grćnlenskum börnum sjaldgćfar, hafa veriđ 2 á undanförnum 12 árum. Nokkrar erlendar ćttleiđingar eru til Grćnlands árlega.
  1. Biđlistinn í Kína: Umrćđur um afgreiđslu umsókna í Kína. Útlit fyrir ađ biđtíminn geti fariđ upp í 3 til 4 ár miđađ viđ hvernig umsóknir eru afgreiddar í dag. 87 umsóknir eru úti í Kína og 5 umsóknir um börn međ skilgreindar sérţarfir. Kínverjar hafa hert skilyrđi varđandi umsćkjendur og hugsanlega getur ţađ haft áhrif ađ fćrri umsćkjendur séu hćfir og ţađ orđiđ til ţess ađ biđtíminn styttist eitthvađ aftur.
  1. Leiđbeinendur á námskeiđum: Nauđsynlegt er ađ hćkka laun leiđbeinenda sem fá 50 ţúsund fyrir námskeiđ. Námskeiđiskostnađ per par verđur ađ hćkka til ađ standa undir ţessari hćkkun. Gjaldkeri félagsins mun koma međ tillögu um laun leiđbeinenda.
  1. Námstefna dóms- og kirkjumálaráđuneytis um ćttleiđingar: Góđ námstefna en fáir ţátttakendur. Búiđ er ađ setja punka úr erindi Lene Kamm ţá á vefsíđu félagsins.
  1. Ritnefnd: Ritnefnd hefur óskađ eftir ađ fá fund međ stjórn. Ritnefnd verđur bođiđ ađ koma á fund međ stjórninni fyrir nćsta stjórnarfund.
 
Fleira ekki rćtt og fundi slitiđ.
 
Arnţrúđur Karlsdóttir
Fundarritari

Svćđi