Fréttir

Stjórnarfundur 9. október 2019

Stjórnarfundur Íslenskrar ćttleiđingar, miđvikudaginn 9.október  kl. 20:30 heima hjá framkvćmdarstjóra félagsins.  

Mćtt: Elísabet Hrund Salvarsdóttir, Ingibjörg Valgeirsdóttir og Lísa Björg Lárusdóttir.
Sigurđur Halldór Jesson tók ţátt í gegnum fjarfundarbúnađ.

Einnig sat fundinn Kristinn Ingvarsson framkvćmdastjóri.

Dagskrá stjórnarfundar   

 1. Fundargerđ síđasta stjórnarfundar   
 2. Mánađarskýrsla
 3. NAC ráđstefna 
 4. Tógó 
 5. Barna – og unglingastarf 
 6. Frćđsluáćtlun
 7. 6 mánađa uppgjör
 8. Viđbragđssjóđur
 9. Önnur mál  
  Ráđstefnan Breytingar í ţágu barna.
  Persónuverndarlög.

1. Fundargerđ síđasta stjórnarfundar  
Fundargerđ samţykkt.

 2. Mánađarskýrsla september
Skýrsla rćdd.

3. NAC ráđstefna 
Formađur fer yfir ráđstefnuna sem var í september, mikil ánćgja var međ skipulag og nútímavćđingu á ráđstefnunni. Mikiđ hrós hefur komiđ frá ţáttakendum. Stjórn vil sérstaklega ţakka formanni og starfsmönnum skrifstofu fyrir ađ vel unnin störf í tengslum viđ ráđstefnuna.  

4. Tógó
Stađa í Tógó rćdd.

5. Barna – og unglingastarf
Veriđ ađ leita ađ húsnćđi fyrir námskeiđiđ, verđur frestađ fram yfir áramót.

6. Frćđsluáćtlun
Minnisblađ vegna frćđslu og skemmtun rćtt.

7. Sex mánađa uppgjör
Formađur fer lítillega yfir 6 mánađa uppgjör. Búiđ ađ senda uppgjör á DMR.

8. Viđbragđssjóđur
Formađur og framkvćmdarstjóri óska eftir ţví ađ Lísa Björg ađstođi viđ ađ útbúa úthlutunarreglur vegna viđbragđssjóđar. 

9. Önnur mál
1. Ráđstefna í ţágu barna.
Formađur segir frá ráđstefnu fé­lags- og barna­málaráđherra, Breytingar í ţágu barna. Starfsmenn skrifstofu og formađur tóku ţátt í ráđstefnunni og vinnustofu í tengslum viđ hana. 

2. Persónuverndarlög
Stađa vegna persónuverndarlaga rćdd. 

Fundi lokiđ 22:15

Nćsti fundur miđvikudaginn 13.nóvember kl. 20:30


Svćđi