Fréttir

Hamingjustund

Hafţór, Anna Karólína og Líney
Hafţór, Anna Karólína og Líney

Í dag sameinađist lítil fjölskylda í Tékklandi.
Hafţór og Líney fóru á vit ćvintýranna til ađ hitta dóttur sína. Ţađ var stórkostlegasti dagur í lífi ţeirra Hafţórs og Líneyjar ţegar ţau hittu Önnu Karólínu í fyrsta sinn.
Dagurinn byrjađi á ţví ađ hitta starfsmenn barnaheimilisins og fá helstu upplýsingar en svo fóru ţau inní leikherbergiđ til hennar ţar sem hún var ađ dunda sér. Ţađ var erfitt ađ halda aftur af tárunum ţví biđin eftir ţessari stund hefur veriđ löng…en vel ţess virđi.

Umsókn Hafţórs og Líneyjar var samţykkt af yfirvöldum í Tékklandi 20. október 2014 og voru ţau pöruđ viđ Önnu Karólínu 18. maí 2015. Ţau voru ţví á biđlista í Tékklandi í sjö mánuđi.

Ţetta er níunda fjölskyldan sem sameinast međ milligöngu Íslenskrar ćttleiđingar á ţessu ári og börnin orđin 11. Nú hafa 22 börn veriđ ćttleidd frá Tékklandi til Íslands.


Svćđi