Fréttir

Hamingjustund

Tinna, Brynjar, Kristján og Kristín
Tinna, Brynjar, Kristján og Kristín

Í nótt hittu ţau Brynjar og Kristín dóttur sína í fysta sinn. Ţau fóru ásamt Kristjáni Bjarti stóra bróđur til Kína ađ hitta hana og nú var loks komiđ ađ ţví. Litla Skellibjallan hún Tinna Bergdís var róleg og yfirveguđ ţegar hún hitti ţau. Hún horfđi á ţau í rólegheitunum og tók ţau út, ţađ var greinilegt ađ hún var sátt viđ fjölskylduna og sér í lagi stóra bróđir sem hún fór strax ađ leika viđ. Rólegheitin stóđu ţó stutt yfir ţví hún er full af fjöri og vill hafa stanslausan glaum og gleđi í kringum sig.

Umsókn Brynjars og Kristínar var móttekin af yfirvöldum í Kína 24. apríl 2014 og voru ţau pöruđ viđ Tinnu 5. maí 2015. Ţau voru ţví á biđlista í Kína í rúmt ár.

Ţetta er 11 fjölskyldan sem sameinast međ milligöngu Íslenskrar ćttleiđingar á ţessu ári en börnin eru orđin 15. Nú hafa 180 börn veriđ ćttleidd frá Kína til Íslands.


Svćđi