Fréttir

Hamingjustund

Ţetta áriđ kom jólabarniđ frá Tógó, ţví í dag sameinađist fjölskylda í Lomé höfuđborg Tógó.

Kristín Gunda fékk stelpuna sína í fangiđ í fyrsta sinn á barnaheimilinu og ţađan hefur hún ekki viljađ fara síđan. Mćđgurnar ná greinilega vel saman, enda ekki ólíkar í skapgerđ, báđar međ bein í nefinu - og amma fylgist međ á hliđarlínunni og brosir út í annađ.

Umsókn Kristínar Gundu var send til Tógó 14. apríl 2011 og voru mćđgurnar parađar saman 6. ágúst 2014. Kristín Gunda var ţví á biđlista í ţrjú ár og ţrjá mánuđi.

Nú hafa fjögur börn veriđ ćttleitt frá Tógó til Íslands međ milligöngu Íslenskrar ćttleiđingar


Svćđi