Fréttir

Hamingjustund

Bjarni, Sigrún Eva og Veigar Lei
Bjarni, Sigrún Eva og Veigar Lei

Síđastliđna nótt var lítil fjölskylda ađ verđa til í Tianjin í Kína, ţau Bjarni og Sigrún Eva voru ađ hitta Veigar Lei í fyrsta sinn.  Veigar Lei var pínu feiminn ţegar hann hitti foreldra sína fyrst, en hann var fljótur ađ jafna sig. Fjölskyldan átti dásamlega stund saman og er framtíđin björt og spennandi.

Umsókn Bjarna og Sigrúnar var móttekin í Kína 10. febrúar 2014 og voru ţau pöruđ viđ drenginn 28. mars. Ţau voru ţví á biđlista hjá CCCWA í 40 daga.
Ţetta er fjórđa fjölskyldan sem sameinast međ milligöngu Íslenskrar ćttleiđingar á ţessu ári.
Nú hafa 173 börn veriđ ćttleitt frá Kína til Íslands 


Svćđi