FrÚttir

Hamingjustund

Bjarni, Sigr˙n Eva og Veigar Lei
Bjarni, Sigr˙n Eva og Veigar Lei

SÝ­astli­na nˇtt var lÝtil fj÷lskylda a­ ver­a til Ý Tianjin Ý KÝna, ■au Bjarni og Sigr˙n Eva voru a­ hitta Veigar Lei Ý fyrsta sinn. áVeigar Lei var pÝnu feiminn ■egar hann hitti foreldra sÝna fyrst, en hann var fljˇtur a­ jafna sig. Fj÷lskyldan ßtti dßsamlega stund saman og er framtÝ­in bj÷rt og spennandi.

Umsˇkn Bjarna og Sigr˙nar var mˇttekin Ý KÝna 10. febr˙ar 2014 og voru ■au p÷ru­ vi­ drenginn 28. mars. Ůau voru ■vÝ ß bi­lista hjß CCCWA Ý 40 daga.
Ůetta er fjˇr­a fj÷lskyldan sem sameinast me­ millig÷ngu ═slenskrar Šttlei­ingar ß ■essu ßri.
N˙ hafa 173 b÷rn veri­ Šttleitt frß KÝna til ═slandsá


SvŠ­i