Fréttir

Einelti og jákvæð samskipti - Vanda Sigurgeirsdóttir

Vanda Sigurgeirsdóttir
Vanda Sigurgeirsdóttir

Fræðslufyrirlestur Íslenskrar ættleiðingar

Fyrsti fræðslufyrirlestur ársins var haldinn í hátíðarsal Tækniskólans miðvikudaginn 23.janúar.

Vanda Sigurgeirsdóttir er lektor í tómstunda- og félagsmálafræði við mennta-vísindasvið Háskóla Íslands og knattspyrnuþjálfari hjá Þrótti Reykjavík. Vanda hefur um áratugaskeið rætt við börn og fullorðna um einelti, gert rannsóknir, skrifað greinar og bókarkafla. Að berjast gegn einelti er hennar hjartans mál. Hún flutti erindi um einelti og jákvæð samskipti. 

Vanda deildi fyrlrlestrinum með félagsmönnum Íslenskrar ættleiðingar og er hægt að nálgast hann hér.


Svæði