Eftirfylgni

Foreldrar skuldbinda sig til veita yfirvöldum á Indlandi upplýsingar um hvernig barninu vegnar á Íslandi eftir ættleiðingu. Alls eru sendar sex eftirfylgniskýrslur, fjórar fyrsta árið eftir heimkomu barnsins og tvær skýrslur annað árið.
Félagsráðgjafi heimsækir fjölskylduna og fylgir leiðbeiningum CARA um hvað skal skoða í hverri heimsókn (sjá Schedule - 11). Skýrslurnar eru sendar til CARA ásamt myndum úr lífi fjölskyldunar.

Ef vandamál koma upp varðandi tengslamyndun eða aðlögun barnsins eftir ættleiðingu er móttökulandið skuldbundið til að veita ráðgjöf og stuðning.

Schedule – 11

Guidelines for Adoption (sjá grein 20)

Svæði