Fréttir

40. ára afmćlismálţing Íslenskrar ćttleiđingar

Í tilefni af 40 ára afmćli Íslenskrar ćttleiđingar stendur félagiđ fyrir málţingi föstudaginn 16. mars n.k. á Hótel Natura. Á málţinginu koma fram, fagfólk, frćđimenn og fólk sem hefur notiđ ţjónustu félagsins međ einum eđa öđrum hćtti, sem umsćkjendur, foreldrar og ćttleiddir.

12:30 - 13:00      Skráning.

13:00 - 13:10      Ávarp forseta Íslands
                            Forseti Íslands, Guđni Th. Jóhannesson setur málţingiđ.

13:15 - 13:45      Í 40 ár - Saga Íslenskrar ćttleiđingar
                            Formađur Íslenskrar ćttleiđingar, Elísabet Hrund Salvarsdóttir.
13:50 - 14:50      Therapeutic parenting and adoption.
                            Sarah Naish, félagsráđgjafi í Bretlandi sem hefur starfađ í ţrjá áratugi innan málefna ćttleiddra ásamt ţví ađ vera foreldri   fimm ćttleiddra barna. Hún hefur ţví gríđarlega reynslu af málaflokknum, bćđi faglega og persónulega. Sarah var valin Kona ársins áriđ 2014 af samtökum kvenna í atvinnulífinu í Bretlandi. 

14:55 - 15:20      Kaffi

15:20 - 15:50      Ímyndunarafliđ og af hverju skiptir ţađ ćttleidd börn máli?
                            Jórunn Elídóttir, dósent viđ Háskólann á Akureyri, doktor í sérkennslu- og menntunarfrćđum og móđir telpu sem er ćttleidd frá Kína.

15:55 - 16:25      Líđan fullorđinna ćttleiddra á Íslandi.
                            Hildur Ósk Gunnlaugsdóttir meistaranemi í klínískri sálfrćđi viđ Háskólann í Reykjavík, kynnir rannsókn sem hún vinnur ađ og snýr ađ líđan og tilfinningatengslum uppkominna ćttleiddra. Hildur er 29 ára og var ćttleidd hingađ til lands frá Indlandi ţegar hún var 5 mánađa gömul.

16:30 - 16:50      Hringborđsumrćđur.

16:50 - 17:00      Kristín Ósk Wium Hjartardóttir og börn flytja nokkur lög og međ ţví lýkur málţinginu.

Fundarstjóri er Sigrún Ósk Kristjánsdóttir, sem hlaut Edduna 2017 og 2018 fyrir ţćttina Leitin ađ upprunanum.

Ráđstefnugjald kr. 2.900.-


Svćđi