Fréttir

Að byrja í grunnskóla

Miðvikudagurin 27. ágúst kl. 20:00.  Grunnskólafræðsla.  Leiðbeinendur eru Anna Katrín Eiríksdóttir þroskaþjálfi/sérkennari og Guðbjörg Grímsdóttir grunn- og framhaldsskólakennari. Fræðslan verður haldin á skrifstofu félagsins Skipholti 50 b.

Skráning:  isadopt@isadopt.is.  Frítt fyrir félagsmenn Íslenskrar ættleiðingar.


Svæði