Að byrja í leik- og grunnskóla á Akureyri og nágrenni
Þriðudagurinn 26. ágúst kl. 18:00. Leik- og grunnskólafræðsla. Leiðbeinandi er dr. Jórunn Elídóttir, dósent í kennaradeild hug- og félagsvísindasviðs Háskólans á Akureyri. Fræðslan verður í Háskólanum á Akureyri, Sólborg V/Norðurslóð.
Skráning: isadopt@isadopt.is. Frítt fyrir félagsmenn Íslenskrar ættleiðingar.